Aðalfundur Kvenfélags Landakirkju 18. mars
Aðalfundur Kvenfélags Landakirkju fer fram þriðjudaginn 18. mars kl. 20:00 í safnaðarheimili Landakirkju. Kaffi og hefðbundin aðalfundarstörf Stjórnin
Æskulýðsmessa kl. 20 á sunnudag
Í tilefni æskulýðsdags þjóðkirkjunnar verður æskulýðsmessa kl. 20 næstkomandi sunnudagskvöld kl. 20. Um er að ræða hugljúfa og notalega stund þar sem lög úr æskulýðsfélaginu eru sungnir í bland við Guðs orð. Athöfnin er jafnframt undirbúin af æskulýðsfélaginu þar sem Trausti, æskulýðsfulltrúinn okkar, hefur umsjón. Hann flytur hugvekju og annast tónlistarflutning ásamt hljómsveit. Er athöfnin [...]
Aðalsafnaðarfundur Landakirkju og Kirkjugarðs Vestmannaeyja
Sunnudaginn 23. febrúar 2025 fer aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja fram í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að lokinni messunni sem hefst kl. 13.00. Dagskrá fundar: – Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar. Sóknarnefnd Landakirkju
Tilraunastarfsemi í Landakirkju í febrúar
Í febrúar hin síðustu ár höfum við í Landakirkju breytt heldur út af vananum við messugjörð og ýmis þemu dregin upp í guðsþjónustum á sunnudögum. Þær tilbreytingar halda áfram nú í ár en verða þó ögn hefðbundnari en áður. Um þessar mundir er ný handbók presta í smíðum en hún hefur að geyma leiðbeiningar við [...]
- Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
- Sr. Viðar Stefánsson, prestur
- Gísli Stefánsson, framkvæmdastjóri Landakirkju og Kirkjugarðs Vestmannaeyja
- Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
- Trausti Mar Sigurðarson, æskulýðsfulltrúi
Viðtalstímar og vaktsími
Vaktsími presta alla daga er 488 1508