Forsíða2024-10-01T18:09:39+00:00

Geðlestin í safnaðarheimilinu á fimmtudagskvöld – Emmsjé Gauti og Þormóður leika nokkur lög

Í tilefni af Gulum september ætla landssamtökin Geðhjálp að ferðast um landið og bjóða upp á samtal um geðrækt og geðheilsu í bland við tónlist og gleði. Geðlestin er heiti verkefnisins en það hefur áður farið um landið en þá var áherslan á börn og ungmenni en núna er ætlunin að hitta sveitarstjórnir, félags- og [...]

23. september 2024|

Sr. Sunna Dóra leysir af fram að áramótum

Sr. Viðar Stefánsson hefur tekið sér barneignarleyfi út yfirstandandi ár og hefur því verið útveguð afleysing í Landakirkju þar til hann kemur úr fríinu. Sr. Sunna Dóra Möller hefur fengið það verkefni að leysa af og hlökkum við til að hafa hana með okkur í Landakirkju í haust og fram á vetur. Sunna Dóra er [...]

14. ágúst 2024|

Kveðjumessa sr. Viðars – í bili

Á morgun, sunnudag fyrir þjóðhátíð verður guðsþjónusta í Stafkirkjunni en það er venjan helgina fyrir þjóðhátíð. Það verður síðasta sunnudagsmessa sr. Viðars áður en hann fer í sumarfrí og fæðingarorlof. Kemur hann aftur til starfa í janúar. Guðsþjónustan hefst kl. 11 og mun Kitty organisti sjá um tónlist og Kór Landakirkju leiðir almennan song. Sjáumst [...]

27. júlí 2024|

Stórmerkilegir tónleikar í safnaðarheimilinu á fimmtudagskvöld

Þýska kammersveitin Kamel kemur fram í safnaðarheimili Landakirkju fimmtudaginn 25. júlí nk. kl. 20:00. Tónleikarnir eru liður tónleikaferðalagi sveitarinnar vítt og breytt en yfirskrift ferðarinnar er Fjötralaus (e. Boundless). Er það vísun í efni tónleikanna sem eru verk 20. aldar tónskáldanna Nikos Skalkottas, Dmitri Shostakovich, Jason Gotovac og Marijan Lipovsek og frelsandi kraft þeirra. Aðgangur [...]

22. júlí 2024|
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Gísli Stefánsson, framkvæmdastjóri Landakirkju og Kirkjugarðs Vestmannaeyja
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Trausti Mar Sigurðarson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
Go to Top