Fermingarvorið heldur áfram á Landakirkju um helgina, en 17 fermingabörn fermast þá, 10 á laugardag og 7 á sunnudag. Báðar stundirnar hefjast kl. 11.00 og muni sr. Viðar og sr. Guðmundur leiða stundirnar í sameiningu og þjóna fyrir altari. Kitty Kovács organisti fer fyrir Kór Landakirkju sem leiðir sálmasöng. Þess má geta að síðasti hefðbundni sunnudagaskóli vetrarins er á sunnudaginn kl. 11.00 og verður hann í safnaðarheimilinu líkt og undanfarnar vikur. Þann 7. maí nk. verður Vorhátíð Landakirkju haldin hátíðlega. Hér að neðan má sjá hvaða fermingarbörn fermast um helgina.
Laugardagur, 29. apríl, kl. 11.00
Birkir Freyr Ólafsson
Breki Þór Óðinsson
Georg Rúnar Ingimarsson
Guðni Friðþjófur Viktorsson
Leif Magnús Grétarsson
Ragna Sara Magnúsdóttir
Rósa Kristín Friðriksdóttir
Selma Björt Sigursveinsdóttir
Valgerður Elín Sigmarsdóttir
Viktor Ingi Valgarðsson
Sunnudagur 30. apríl, kl. 11.00
Alexander Júlíusson
Elísabet Lilja Gestsdóttir
Emilía Birkis Huginsdóttir
Eyþór Orri Ómarsson
Hinrik Ingi Ásgrímsson
Hólmfríður Arna Steinsdóttir
Tara Sól Úranusdóttir