Við tökum uppstigningardag snemma í Landakirkja á fimmtudaginn nk. 18. maí en dagurinn er einnig messudagur eldri borgara.
Messa hefst kl. 11:00 og mun kór eldri borgara undir stjórn Lalla syngja undir messunni sem sr. Viðar leiðir.
Að lokinni athöfn býður Kvenfélag Landakirkju til vöfflukaffis.