Sunnudagurinn verður með hefðbundu móti. Sunnudagaskóli kl 11:00 í öllu sínu veldi. Fermingarbörn með leikrit, Holy Moly og söng og gleði. Messað verður kl 14:00 en Sr. Guðmundur Örn les Guðspjall dagsins og predikar og Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Fermingarbörn sjá um ritningarlesta.
Kl. 20:00 er svo síðasti fundur Æskulýðsfélagsins fyrir Landsmót en hópurinn hittist og ræðir málin tengd undirbúningi.