ÆsLand, Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum er fyrir alla unglinga í 8. 9. 10. bekk og fyrsta ár í framhaldsskóla.
Fundir eru haldnir í kirkjunni öll sunnudagskvöld. Skipulögð dagskrá hefst kl. 20:00 og lýkur kl. 21:30.
Á miðvikudagskvöldum er opið hús í safnaðarheimilinu. Starfið hefst kl. 20:00 og er búið kl. 21:30.