Sorgarhópur af stað í Landakirkju – Kynningafundur í safnaðarheimilinu 3. október
Fram að jólum verður starfandi sorgarhópur á vegum Landakirkju en nokkuð er síðan slíkur hópur var í kirkjunni. Tilgangur hópsins er að hafa vettvang til tjáningar á sorginni ásamt því að veita fræðslu um sorgina og hennar mörgu andlit. Opinn kynningarfundur um sorgarhópinn og starf hans verður í kennslustofu safnaðarheimilis Landakirkju þann 3. október kl. [...]