Frábært fermingarmót sl. föstudag
Sl. föstudag var haldið vel heppnað og skemmtilegt fermingarmót þar sem fermingarbörn vorsins komu saman í söng, leik og fræðslu í Landakirkju. Svona mót er haldið árlega og er markmið þeirra að víkka sýn árgangsins á trúna á Guð föður, gefa þeim tæki til þess að eiga í samskiptum við Hann og kynnast hvert öðru [...]