Fréttir

Landakirkja máluð drifhvít að innan með alhvítri hvelfingu og blaðgylltum stjörnum

Fyrsta virka dag ársins hófust iðnaðarmenn handa við lagfæringar, málun og lökkun Landakirkju að innan. Þar með er ekki hægt að nota hana til helgihalds um hríð og má búast við að það verði allavega þannig út janúar. Helgihaldið verður að mestu í Safnaðarheimilinu og er þess nánar getið í annarri frétt hér á síðunni. [...]

2015-01-07T17:18:01+00:00 7. janúar 2015|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Landakirkja máluð drifhvít að innan með alhvítri hvelfingu og blaðgylltum stjörnum

Þrettándgleðiamessa í Stafkirkjunni og sunnudagskólinn í safnaðarheimilinu á sunnudag

Vegna yfirstandandi framkvæmda í Landakirkju verða Guðsþjónustur næsta mánuðinn eða svo í Stafkirkju eða safnaðarheimili. Núna á sunnudaginn, þann 11. janúar, verður messað í Stafkirkjunni en sr. Kristján Björnsson prédikar og Kór Landakirkju sér um sálmasöng. Messan er hluti af dagskrá þrettándahelgarinnar. Fyrsta barnaguðsþjónusta ársins er svo klukkan 11:00 en hún verður haldin í safnaðarheimilinu. Gengið [...]

2015-01-07T14:05:37+00:00 7. janúar 2015|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Þrettándgleðiamessa í Stafkirkjunni og sunnudagskólinn í safnaðarheimilinu á sunnudag

Gleðilegt nýtt ár 2015 – takk fyrir 2014

Gamla árið verður kvatt í Landakirkju með aftansöng kl. 18 á gamlársdag. Nýja árinu verður heilsað með hátíðarguðsþjónustu á nýársdag kl. 14. Kór Landakirkju syngur og er organisti þessi áramót Elínborg Sturludóttir. Einar Jakobsson spilar á trompet í forspili og eftirspili í báðum guðsþjónustunum, m.a. lag eftir Elínborgu. Sr. Kristján Björnsson þjónar við aftansönginn á [...]

2014-12-31T10:49:11+00:00 31. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gleðilegt nýtt ár 2015 – takk fyrir 2014

Stúfur og Hurðaskellir

Það voru glaðir krakkar og fullorðnir sem tóku á móti Hurðaskelli og Stúf þegar þeir komu óvænt á jólatréskemmtunina í Safnaðarheimilinu. Þegar þeir bræður spurðu krakkana hvað þau hefðu fengið í skóinn neituðu þau því öll að hafa fengið kartöflu, nokkru sinni. Þetta voru bara þæg börn, engin óþæg.

2014-12-30T00:09:18+00:00 30. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Stúfur og Hurðaskellir

Velkomin á jólatréskemmtun í Safnaðarheimilinu

Kvenfélag Landakirkju, prestar, sóknarnefnd og starfsfólk bjóða alla velkomna á jólatrésskemmtun í Safnaðarheimilinu, sunnudaginn 28. des., kl. 15 og það er enginn aðgangseyrir. Heitt súkkulaði og smákökur eru í boði Kvenfélagsins, Gísli Stefáns og Matti Harðar sjá um tónlistina og svo er jafnvel von á undarlegum Sveinkum með eitthvað gott í pokahorninu, Stúf og öðrum [...]

2014-12-27T20:18:23+00:00 27. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Velkomin á jólatréskemmtun í Safnaðarheimilinu

Jólaguðsþjónustur og jólatrésskemmtun

Landakirkja óskar ykkur gleðilegra jóla og vonast til að allir komist til kirkju um hátíðina. Hér er yfirlit yfir mikið helgihald kirkjunnar næstu daga. Mikið er lagt í tónlistarflutning og koma að því Kór Landakirkju og einleikarar á fiðlu og trompeta undir stjórn organista okkar, sem er Kitty Kovács: Aðfangadagur jóla, 24. desember: Helgistund í [...]

2014-12-22T13:01:08+00:00 22. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólaguðsþjónustur og jólatrésskemmtun

Jólaperlur eru ótrúlegur stuðningur við æskulýðsstarf Landakirkju og KFUM&K

Undanfarin ár hefur hópurinn Jólaperlur gefið alla sína vinnu við tónleika til styrktar Æskulýðsfélagi Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyingar hafa verið gríðarlega duglegir að nýta sér þessa tónleika rétt fyrir jólin til þess að vinna á jólastressinu, alltaf er fullt hús í Safnaðarheimilinu og hafa þessir tónleikar því verið kærkomin viðbót í listalíf í [...]

2014-12-17T15:30:01+00:00 17. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólaperlur eru ótrúlegur stuðningur við æskulýðsstarf Landakirkju og KFUM&K

Jólatónleikar Kórs Landakirkju í kvöld 10. desember kl. 20:00

Árlegir jólatónleikar Kórs Landakirkju verða haldir í kvöld, 10. desember, kl. 20:00. Kórstjórn og undirleikur er í höndum Kitty Kovács og fiðluleikur í höndum Balázs Stankowsky. Tónleikarnir verða nú sem áður tvískiptir. Fyrri hlutinn ferð fram niðri í safnaðarheimili Landakirkju en sá síðari er leikinn í Landakirkju. Aðgangseyrir eru kr. 2.500.-

2014-12-10T13:00:37+00:00 10. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólatónleikar Kórs Landakirkju í kvöld 10. desember kl. 20:00

Helgileikur á þriðja sunnudegi í aðventu

Á sunnudaginn, þann þriðja í aðventu, verður helgileikurinn um fæðingu Frelsarans sýndur í Landakirkju af 5. bekk. Hefst stundin á hefðbundunum sunnudagaskólatíma, kl. 11:00 og munu barnafræðarar og prestar hafa sitthvað til viðbótar í pokahorninu. Rík hefð hefur skapast í kringum þennan gjörning, en á ár hvert sína nemendur skólans helgileikinn bæði í Landakirkju á þriðja [...]

2014-12-10T12:50:44+00:00 10. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Helgileikur á þriðja sunnudegi í aðventu

Bíómynd fyrir fermingarbörnin – The Nativity Story

Í byrjun næstu viku verður sýning á stórmyndinni The Nativity Story (Fæðingarsaga Jesú frá Nazaret) fyrir fermingarbörnin í Safnaðarheimilinu. Tíminn verður ákveðinn í samráði við kennara 8. bekkinga og eru allir nemendur þessa árgangs velkomnir á bíóið. Þessi sýning er lokaverkefnið í fermingarfræðslu fyrir jól en auðvitað keppast þau við að koma í eina guðsþjónustu [...]

2014-12-08T14:15:40+00:00 8. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Bíómynd fyrir fermingarbörnin – The Nativity Story

Þannig týnist tíminn

Prédikun í Landakirkju annan sunnudag í aðventu 2014, daginn eftir að óskalagið hans Bjartmars var valið óskalag þjóðarinnar á RÚV. Sr. Kristján Björnsson: „Þannig týnist tíminn.“ Þessi óræðu orð eru á gulnuðu blaði Bjartmars Guðlaugssonar í laginu hans góða sem var valið óskalag íslensku þjóðarinnar í gærkvöldi eftir mikla kynningu og tónlistardagskrá RÚV í allt [...]

2014-12-07T18:31:19+00:00 7. desember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Þannig týnist tíminn

Fyrsti í aðventu. Jólin á næsta leiti

30. nóvember nk. er fyrsti sunnudagur í aðventu og fyrsti dagur kirkjuársins. Hefst hann á barnaguðsþjónustu kl. 11:00 þar sem mikið verður gert úr söng og leik. Holy Moly hefur fundist aftur svo að sagan verður í því formi og fermingarbörn sjá um brúðuleikritið. Á spádómskerti aðventukransins verður tendrað ljós en það gætir alltaf mikillar eftirvæntingar [...]

2014-11-26T08:43:50+00:00 26. nóvember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fyrsti í aðventu. Jólin á næsta leiti

Velheppnuð afmælismessa KFUM&K í Vestmannaeyjum

Ná á sunnudagskvöld sl. var haldin afmælismessa til heiðurs þeim 90 árum sem KFUM&K í Vestmannaeyjum hefur verið starfrækt. Hamingjan skein úr hverju andliti en messan var gríðar vel sótt og stemningin góð. Predikari kvöldsins var enginn annar en Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur Seljakirkju en hann gat gott orð af sér sem æskulýðsfulltrúi Landakirkju hér á árum [...]

2014-11-28T12:02:12+00:00 24. nóvember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Velheppnuð afmælismessa KFUM&K í Vestmannaeyjum

Poppmessa í Landakirkju. 90 ára afmæli KFUM & K í Vestmannaeyjum

Fyrsta sunnudag í aðventu, þann 30. nóvember nk. eru 90 ár liðin frá stofnun KFUM&K í Vestmannaeyjum. Til að fagna þeim tímamótum hyggst stjórn KFUM&K í Vestmannaeyjum ásamt Æskulýðsfélagi Landakirkju bjóða öllum velunnurum félagsins til poppmessu í Landakirkju sunnudagskvöldið 23. nóvember nk. kl. 20:00. Á svæðinu verða gamalkunn andlit sem leitt hafa starf félagsins undanfarin [...]

2014-11-16T19:57:56+00:00 16. nóvember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Poppmessa í Landakirkju. 90 ára afmæli KFUM & K í Vestmannaeyjum

„Sannlega segi ég yður, ég þekki yður ekki.“

Næst síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð hefst á barnaguðsþjónustu kl. 11:00. Söngur, gleði, leikrit fermingarbarna og saga. Gísli og Kristján sjá um stundina. Kl. 14:00 hefst svo guðsþjónusta dagsins. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og Kór Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács syndur sálma. Fermingabörnin lesa úr Heilagri Ritningu. Æskulýðsfélagið er með fund kl. 20:00 en [...]

2014-11-11T21:18:34+00:00 11. nóvember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við „Sannlega segi ég yður, ég þekki yður ekki.“

„Far þú, sonur þinn lifir.“

Nk. sunnudagur, sá 21. eftir þrenningarhátíð í Landakirkju verður sem hér segir. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Söngur, gleði, leikrit fermingarbarna og saga í hæsta gæðaflokki. Sr. Guðmundur og Jarl sjá um stundina. Messa kl. 14:00. Fermingarbörnin lesa upp úr Heilagri ritningu. Sálmasöngur  er í höndum Kórs Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács og sr. Kristján Björnsson prédikar. Æskulýðsfundur [...]

2014-11-05T09:50:40+00:00 5. nóvember 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við „Far þú, sonur þinn lifir.“

„Vertu hughraustur, barnið mitt…“

Sunnudagurinn 26. október í Landakirkju verður sem hér segir: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00 með söng og gleði, sögu og leikriti í umsjón fermingarbarna. Stundin er í höndum sr. Guðmundar. Messa kl. 14:00. Sr. Guðmundur Örn predikar og sálmasöngur er í höndum Kórs Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács. Guðspjall dagsins segir frá því þegar Jesús læknaði lamaðan [...]

2014-10-21T12:02:02+00:00 21. október 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við „Vertu hughraustur, barnið mitt…“

Dagskrá sunnudagsins – Messunni útvarpað kl. 16:00

Við í Landakirkju hefum leikinn á sunnudagaskólanum kl. 11 nk. sunnudag 19. október. Söngur, grín, leikrit fermingarbarna og saga eins og endranær. Gísli og sr. Guðmundur sjá um stundina. Kl. 14 er messan á dagskrá. Sr. Kristján Björnsson þjónar fyrir altari og Kitty Kováks leiðir Kór Landakirkju í sálmasöngnum. Guðspjall dagsins er kærleiksboðorð Jesú Krists. [...]

2014-10-15T17:01:06+00:00 15. október 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá sunnudagsins – Messunni útvarpað kl. 16:00

Helgihald 5. október nk.

Sunnudagurinn 5. október verður með hefðbundnu sniði í Landakirkju. Barnaguðsþjónustan er kl. 11:00 eins og vanalega með söng, sögu og leikriti. Gísli og Sr. Guðmundur sjá um stundina. Þennan morgun verður lítill drengur færður til skírnar og er það alltaf vinsælt hjá þeim yngri. Guðsþjónustan er svo kl. 14:00. sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar fyrir [...]

2014-10-01T11:25:36+00:00 1. október 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Helgihald 5. október nk.

Guðsþjónustur sunnudagsins 28. september

Sunnudagurinn nk. hefst á Sunnudagaskólanum kl. 11:00 þar sem Sæþór Vídó leysir af á gítarnum. Sýningar á teiknimyndaflokkum HolyMoly hefjast sem og að söngurinn og brúðuleikrit fermingarbarnanna verða á sínum stað. Þema dagsins er „Faðir vor“. Guðsþjónustan kl. 14:00 verður á sínum stað. Fermingarbörnin lesa upp úr ritingunni og kór Landakirkju sér um sálmasöng undir [...]

2014-09-24T18:03:58+00:00 24. september 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónustur sunnudagsins 28. september
Go to Top