Leiðréttingar á lista fermingarbarna
Því miður hafa mistök verið gerð við innslátt og skráningu fermingarbarna þetta vorið og biðst sóknarpresturinn afsökunar á því. Það hefur hins vegar leitt til þess að listar sem félög hafa sent út þarfnast leiðréttingar og af sömu sökum vantar mynd af einu fermingarbarnanna í fermingarblaði Eyjafrétta, Alexanders Andersen. Síðustu leiðréttingar voru svo settar inn [...]