Guðsþjónusta á 2. sd í föstu
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Eins og þið sjáið þá nota ég gleraugu. Án þeirra á ég erfitt með að greina andlit og þekkja fólk í sundur, sérstaklega þegar fólk í langt í burtu eða þegar aðstæður eru þannig. Ég tala nú ekki um þegar [...]