Landakirkja máluð drifhvít að innan með alhvítri hvelfingu og blaðgylltum stjörnum
Fyrsta virka dag ársins hófust iðnaðarmenn handa við lagfæringar, málun og lökkun Landakirkju að innan. Þar með er ekki hægt að nota hana til helgihalds um hríð og má búast við að það verði allavega þannig út janúar. Helgihaldið verður að mestu í Safnaðarheimilinu og er þess nánar getið í annarri frétt hér á síðunni. [...]