Fréttir

Leiðréttingar á lista fermingarbarna

Því miður hafa mistök verið gerð við innslátt og skráningu fermingarbarna þetta vorið og biðst sóknarpresturinn afsökunar á því. Það hefur hins vegar leitt til þess að listar sem félög hafa sent út þarfnast leiðréttingar og af sömu sökum vantar mynd af einu fermingarbarnanna í fermingarblaði Eyjafrétta, Alexanders Andersen. Síðustu leiðréttingar voru svo settar inn [...]

2014-03-28T08:53:37+00:00 26. mars 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Leiðréttingar á lista fermingarbarna

Gengið til altaris í útvarpsmessu

Í messunni kl. 14:00, á þessum öðrum sunnudegi í föstu, verður gengið til altaris. Sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar og Kór Landakirkju sér um sálmasöng undir dyggri stjórn kórstjórans og organistans Kittyar Kovács. Messunni verður svo útvarpað á útvarpsstöð allra Vestmannaeyinga, Ú.V. fm 104 kl . 16:00 Sunnudagaskólinn verður á sínum stað um morguninn með [...]

2014-03-13T23:23:54+00:00 13. mars 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gengið til altaris í útvarpsmessu

James Bond mætir í messu 23. mars

Sunnudagskvöldið 23. mars nk. verður með frekar óhefðbundu sniði í Landakirkju. Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum ætlar að halda upp á Æskulýðsdag Þjóðkirkjunnar sem var 2. mars sl. þetta sunnudagskvöld með því að slá upp heljarinnar tónlistarmessu. Undanfarin 2 ár hafa messur að þessu tagi borið reglulega á góma og hefur tónlist meistara á [...]

2014-03-10T08:59:54+00:00 10. mars 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við James Bond mætir í messu 23. mars

Fyrstu sunnudagur í föstu

Nú þegar allir hafa étið á sig gat með rjómabollum og saltkjöti og svo síðast með gotteríinu sem safnað var í poka með söng getur fasta hafist. Sunnudagurinn í Landakirkju hefst eins og vanalega kl. 11:00 með barnaguðsþjónustu, söng, leikriti, sögu og gleði undir stjórn sr. Guðmundar Jónssonar og Gísla Stefánssonar æskulýðsfulltrúa. Kl. 14:00 er [...]

2014-03-05T09:27:32+00:00 5. mars 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fyrstu sunnudagur í föstu

Gott fermingarmót að baki

Fermingarbörn vorsins skemmtu sér á velheppnuðu fermingar móti sl. föstudag, þann 28. febrúar. Mótstjórar voru Gísli Stefánsson æskulýðsfulltrúi kirkjunnar og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson framkvæmdastjóri kirknanna í Mosfellsbæ og æskulýðsfrömuður. Margt skemmtileg var brallað. Í samkurli við fræðslu um kristni og líf með Jesú voru sagðir brandarar, leikið leikrit, sungnir söngvar, gerð skoðana könnum meðal [...]

2014-03-02T22:31:38+00:00 2. mars 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Gott fermingarmót að baki

Föstuinngangur sunnudaginn 2. mars

Sunnudagurinn nk. er með hinu hefðbundnasta móti í Landakirkju. Hefst hann kl. 11:00 með barnaguðsþjónustu leiddri af sr. Guðmundi Erni Jónssyni og Jarli Sigurgeirsyni sem sér um tónlistina. Fermingarbörn sjá um brúðuleikrit að vanda. Kl. 14:00 messar svo sr. Guðmundur en um sálmasöng sér Kór Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács. Fermingarbörn lesa upp úr Heilagri [...]

2014-02-24T23:33:37+00:00 24. febrúar 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Föstuinngangur sunnudaginn 2. mars

Fermingarbarnamótið „Til hvers?“

Fermingarbarnamót með yfirskriftinni „Til hvers?“ verður haldið föstudaginn 28. febrúar nk. Mótsstjórar eru núverandi og fyrrverandi æskulýðsfulltrúar Landakirkju, Gísli Stefánsson og Hreiðar Örn Zoega Stefánsson. Mótið hefst kl. 9:00 með samhristingsstund sem leiðir hópinn saman inn í sterka og góða samveru út daginn sem einkennist af fræðslu, skemmtun, tónlist og góðum mat. Prestar kirkjunnar, þeir [...]

2014-02-24T23:25:41+00:00 24. febrúar 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarbarnamótið „Til hvers?“

Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum í Vatnaskógi um helgina

Tuttugu ungmenni (þar með talinn æskulýðsfulltrúinn sem er ekkert annað en ungmenni) eru nú stödd í Vatnaskógi á Landsmóti unglingadeilda KFUM og KFUK þar sem ungmenni héðana og þaðan af landinu hittast og skemmta sér og öðrum. Mótið stendur yfir fram á sunnudag og verður margt brallað. Hópastarf, helgistundir, dansleikur og aðalfundur ungmennaráðs félagsins eru [...]

2014-02-22T12:58:45+00:00 22. febrúar 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM&K í Vestmannaeyjum í Vatnaskógi um helgina

Konudagurinn – Biblíudagurinn – Gideon

Það verður sérstaklega höfðað til kvenna á konudag í Landakirkju sunnudaginn 23. febrúar í upphafi Góu. Þessi dagur er einnig biblíudagurinn í kirkjunni, en einnig kallaður "2. sunnudagur í níuviknaföstu".  Þetta fléttast ágætlega saman þegar litið er til frásagna af þekktum konum í Biblíunni og sögur af ótrúlega merku hlutverki þeirra í hjálpræðissögunni. Biblían og [...]

2014-02-19T09:34:12+00:00 19. febrúar 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Konudagurinn – Biblíudagurinn – Gideon

Sunnudagurinn 2. febrúar í Landakirkju

Sunnudagurinn nk. 2. febrúar verður með hefðbundnu móti í Landakirkju. Sunnudagaskólinn er á sínum stað kl. 11:00. Þar sjá fermingabörn um brúðuleikrit og sr. Guðmundursegir sögu ásamt því að leiða söng með Gísla Stefánssyni æskulýðsfulltrúa. Lofað er mikilli skemmtun. Kl. 14:00 er messað eins og vanalega en sr. Guðmundur þjónar fyrir altari og Kór Landakirkju [...]

2014-01-31T10:32:18+00:00 31. janúar 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagurinn 2. febrúar í Landakirkju

41 ár frá björgun

Nk sunnudag, 26. janúar verður að vanda barnaguðsþjónusta kl. 11:00 undir dyggri stjórn sr. Guðmundar Arnar Jónssonar. Með honum verður Jarl Sigurgeirsson sem sér um tónlistina. Lofað er miklu fjöri. Messan kl. 14:00 verður svo tileinkuð því að 41 ár er liðið frá upphafi jarðelda á Heimaey og björgun heimafólks. Sóknarnefndarfólk mun lesa upp úr [...]

2014-01-23T12:07:10+00:00 23. janúar 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við 41 ár frá björgun

Þrettándamessa í Stafkirkjunni en messufrí í Landakirkju

Þrettándinn verður snemma í ár og messum við í Stafkirkjunni sunnudaginn 5. janúar kl. 13. Hljóðfæraleikurinn er í höndum Eggerts Björgvinssonar, Jónu Þórdísar Eggertsdóttur og Guðnýjar Charlottu Harðardóttur. Prestur er sr. Kristján Björnsson. Athöfnin er einföld að formi og byggir á almennum sálmasöng, stuttri hugvekju og altarisgöngu. Þrettándamessan er liður í þrettándagleði helgarinnar og um [...]

2014-01-02T12:05:55+00:00 2. janúar 2014|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Þrettándamessa í Stafkirkjunni en messufrí í Landakirkju

Jólatrésskemmtun fyrir bæjarbúa

Kvenfélag Landakirkju, prestar og starfsfólk Landakirkju bjóða til jólatrésskemmtunar í Safnaðarheimilinu í dag kl. 15. Dansað er kringum jólatré og barnaskarinn fær góða jólasveinaheimsókn ef að líkum lætur. Kvenfélagskonur gefa heitt súkkulaði og smákökur. Allir velkomnir!

2013-12-29T09:09:55+00:00 29. desember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólatrésskemmtun fyrir bæjarbúa

Helgihald um jól og áramót

Núna á fimmtudagskvöld eru jólatónleikar Birkis Högnasonar og félaga til styrktar Æskulýðsfélaginu með kaffi og notalegri stemningu. Barnaguðsþjónustan er á sunnudag og svo hefst jólahelgihaldið með hátíðarguðsþjónustum, aftansöngvum og jólatrésskemmtun. Kór Landakirkju syngur og Kitty Kovács er organisti. Þess má geta að Lúðrasveit Vestm. spilar í hátíðarguðsþjónustunni á jóladag og hefst lúðraspil kl. 13.30. Um [...]

2013-12-17T17:38:58+00:00 17. desember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Helgihald um jól og áramót

Helgileikur í barnaguðsþjónustu og skírn

Það verður mikið um að vera í barnaguðsþjónustunni kl. 11 og eins gott að koma tímalega til að fá gott sæti. Nemendur í 5. bekkjum Grunnskólans koma með kennurum sínum og flytja helgileik um atburði jólanna með kór og hljómsveit. Þegar Jesúbarnið verður fætt og lagt í jötu og við búin að syngja Heims um [...]

2013-12-15T09:16:19+00:00 15. desember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Helgileikur í barnaguðsþjónustu og skírn

Aðventan gengur í garð með messum og viðburðum

Fyrsti sunnudagur í aðventu er stór hátíðisdagur. Þá kveikjum við á spádómakertinu og sækjum kirkju. Barnaguðsþjónusta er kl. 11 með brúðuleikriti, sögu og söng. Hugsanlegt er að þar mæti "sunday school party band" og leiki hressilega. Messan er kl. 14. Þar lesa Kiwanismenn úr Ritningunni á kirkjudegi sínum, Kór Landakirkju syngur og Kitty Kovács leikur [...]

2013-11-27T13:50:07+00:00 27. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aðventan gengur í garð með messum og viðburðum

Heitt súkkulagði, vöfflukaffi og kökubasar Kvenfélags Landakirkju

Fyrsti sunnudagur í aðventu er 1. desember. Þá er messa kl. 14 og í framhaldi af henni er heitt súkkulaði, vöfflukaffi og kaffibasar Kvenfélags Landakirkju kl. 15. Þá verður einnig happadrætti og hlutvelta og í kaffið koma Litlir lærisveinar og Kór Landakirkju og taka lagið. Kvenfélagskonur eru að safna í styrkarsjóðinn sinn og því er þetta [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 27. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Heitt súkkulagði, vöfflukaffi og kökubasar Kvenfélags Landakirkju

Fermingarbörn söfnuðu vel í vondu veðri

Það voru öflug fermingarbörn sem söfnuðu fyrir vatni í Afríku á dögunum og létu það hvorki aftra sér að veðrið var slæmt og hópurinn ekki fjölmennur. Ekki tókst að fara í öll hús eða allar götur, en samt söfnuður kr. 168.106,- hér í Eyjum. Í heild söfnuðu fermingarbörn í landinu kr. 7,3 milljónum. Fimmtíu fermingarbörnin [...]

2013-11-27T13:16:32+00:00 27. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarbörn söfnuðu vel í vondu veðri

Vikan í Landakirkju

Mömmumorgnar, STÁ, NTT, ETT, Litlir lærisveinar, fermingarfræðsla, Æskulýðsfundir, Vinir í bata, Kór Landakirkju, Kvenfélag Landakirkju, kirkjustarf fatlaðra, viðtalstímar og vitjanir, Gideon, Aglow, bænahópur, þjónusta á Hraunbúðum og sjúkrahúsinu, barnaguðsþjónusta og messa. Allt eru þetta fastir þættir í starfi Landakirkju. Margir eru vikulega, sumir aðra hverja viku og aðrir einu sinni í mánuði. Hér er nánar [...]

2013-11-21T09:48:59+00:00 21. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Vikan í Landakirkju

Hátíðalausu tímabili kirkjuársins að ljúka

Nú styttist í síðustu vikuna fyrir aðventu, því sunnudagurinn 24. nóvember kallast síðasti sunnudagur eftir þrenningarhátíð. Þetta heiti er komið til af því að næsti sunnudagur þar á eftir er fyrsti sunnudagur í aðventu. Hann ber núna uppá fullveldisdaginn 1. desember. Þrenningarhátíð eða trinitatis er sunnudagurinn eftir hvítasunnu og eru sunnudagarnir allir taldir frá trinitatis [...]

2013-11-19T21:56:46+00:00 19. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Hátíðalausu tímabili kirkjuársins að ljúka
Go to Top