Prjónamessa 4. febrúar
Í febrúar höfum við hrundið af stað verkefninu Fönký febrúar og af þeim sökum verður engin hefðbundin messa í febrúar heldur hver og ein með sitt þema. Fyrsta messan í því verkefni er á morgun, prjónamessa. Við munum prjóna til stuðnings Gleym mér ei, styrktarfélags sem missa á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Þetta verður hugljúf [...]