Næst síðasti sunnudagur kirkjuársins
Sunnudagurinn 18. nóv. hefst rétt eins og vanalega á sunnudagaskóla með söng, gleði og brúðuleikriti í höndum fermingarbarna. Messan kl. 14:00 er sú næst síðasta á þessu kirkjuári. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kováks og sr. Guðmundur Örn þjónar fyrir altari og prédikar. Fermingarbörn sjá um lestur úr Heilagri ritningu. „Komið til mín öll [...]