Fréttir

Sunnudagsguðsþjónusta og góð vika í Landakirkju

Sunnudagsguðsþjónustan er miðlægust í öllu starfi safnaðarins. Barnaguðsþjónusta er kl. 11 og messa með altarisgöngu kl. 14. Fermingarbörn aðstoða mikið í báðum messum ásamt barnafræðurum með brúðuleikriti og upplestri úr Heilagri ritningu. Kór Landakirkju syngur en organisti og kórstjóri er Kitty Kovács. Sr. Guðmundur Örn Jónsson stýrir barnaguðsþjónustunni og sr. Kristján Björnsson prédikar og þjónar [...]

2013-10-05T12:48:40+00:00 5. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagsguðsþjónusta og góð vika í Landakirkju

Framlög Eyjamanna í söfnun fyrir línuhraðli

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, beitir sér fyrir söfnun í kirkjunni fyrir línuhraðli á Landsspítala-Háskólasjúkrahúsi og lýkur þessari söfnun í nóvember. Þegar hefur verið vakin athygli á því í Eyjum með göngu á Heimaklett, Eldfell og Helgafell í ágúst. Hægt er að leggja beint inná reikning sem auglýstur er á kirkjan.is en Landakirkja tekur einnig [...]

2013-10-03T12:16:56+00:00 3. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Framlög Eyjamanna í söfnun fyrir línuhraðli

29. september – Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, Mikjálsmessa og allra engla

Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, 29. september verður gleðiríkur í Landakirkju jafnt eins og aðrir sunnudagar. Dagurinn hefst með barnaguðsþjónustu kl. 11.00 þar sem fermingabörn stíga á stokk með brúðuleikrit ásamt því að söngurinn fær að óma. Biblíusagan verður á sínum stað og barnafræðarar bregða á leik. Kl. 14:00 verður svo messað í Landakirkju. Sr. Guðmundur [...]

2013-09-24T23:24:38+00:00 24. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við 29. september – Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, Mikjálsmessa og allra engla

Sunnudagurinn 22. september

Sunnudagurinn hefst með barnaguðsþjónustu kl. 11:00 og verður að mestu með hefðbundunum hætti en eitt nýtt sóknarbarn verður fært til skírnar. Fermingabörn sjá um brúðuleikrit og söngurinn og biblíusagan verða á sínum stað. Umsjón verður í höndum sr. Guðmundar Arnar Jónssonar og barnafræðara. Sunnudagsmessan er einnig á sínum stað kl 14:00. Gengið verður til altaris [...]

2013-09-18T18:19:32+00:00 18. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagurinn 22. september

Karl biskup með fermingarbörnunum úr Skálholti 1973

Það var mikið spjallað og hlegið á þessum endurfundum Karls biskups og árgangsins. Ljósmynd Guðný Óskars. Fjörtíu árum eftir fermingu aldarinnar í Skálholti hittist hópurinn aftur með fermingarföður sínum og messaði í Landakirkju sl. sunnudag. Fjölmenni var og góð stemning, prédikun Karls biskups Sigurbjörnssonar var persónuleg og var mikil gleði yfir endurminningum ekki [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 9. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Karl biskup með fermingarbörnunum úr Skálholti 1973

Safnaðarstarfið og endurnýjun

Ég var spurður að því um daginn hvaða nýjungar yrðu í safnaðarstarfinu í vetur og ég svaraði að bragði að kirkjan ætlaði að hafa sól í september. Þetta er gamalt orðatiltæki um að bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, en þó er þetta samt loforð uppá eitthvað sem er í vonum en við [...]

2013-09-10T16:18:06+00:00 5. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Safnaðarstarfið og endurnýjun

Fermingarfræðslan í gang – til athugunar

Fermingarfræðslan hófst með messu sl. sunnudag, 1. september og fundi eftir messu. Það er góður hópur sem er að hefja undirbúning að fermingu sinni í vor og áhuginn leynir sér ekki. Fyrstu tímarnir eru núna þessa viku, þriðjudaga kl. 12.25 og 13.25 og miðvikudaga kl. 14.25. Fermingarbörn velja að mæta í einn af þessum vikulegu [...]

2013-09-03T15:17:37+00:00 3. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarfræðslan í gang – til athugunar

Karl biskup kemur í heimsókn og prédikar

Sunnudaginn 8. september verður messa kl. 14 og kemur Karl biskup Sigurbjörnsson að prédika. Tilefnið er að þessa helgi er árgangsmót fermingarárgangsins í Skálholti og munu þau taka þátt í messunni. Með Karli verður eiginkona hans frú Kristín Guðjónsdóttir. Eru Eyjamenn hvattir til góðrar þátttöku enda vill Karl biskup hitta sem flesta Eyjamenn þessa helgi [...]

2013-08-23T12:36:23+00:00 23. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Karl biskup kemur í heimsókn og prédikar

Næstu guðsþjónustur

Sunnudaginn 25. ágúst verður síðasta almenna guðsþjónustan á sumartíma kl. 11. Sunnudaginn 1. september verður fyrsta barnaguðsþjónustan kl. 11 og almenn guðsþjónusta kl. 14. Það er guðsþjónustan sem fermingarbörn vetrarins eru boðuð til með foreldrum sínum og eftir hana er fundur í safnaðarheimilinu um fermingarfræðsluna. Eftir það verður messað á þessum tímum að jafnaði, með [...]

2013-08-23T12:31:55+00:00 23. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Næstu guðsþjónustur

Messað í Landakirkju og á Hraunbúðum á sunnudag

Á sunnudag 25. ágúst verður messað kl. 11 í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar fyrir altari og mun Kór Landakirkju syngja undir stjórn Kitty Kovács. Kl. 14:30 er svo guðsþjónusta á Hraunbúðum. Þess má geta að messan á sunnudag er sú síðasta þetta sumarið sem fer fram á sumartíma. Næsta messa verður því kl. 14:00.

2013-08-21T20:14:33+00:00 21. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messað í Landakirkju og á Hraunbúðum á sunnudag

Ganga á Heimaklett í þágu Landsspítala

Söfnun Þjóðkirkjunnar til kaupa á línuhraðli á Landsspítala hefur borist til Eyja með hádegisgöngu á Heimaklett. Til að vekja athygli á þessari söfnun, sem Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands hratt af stað fyrr á þessu ári, hefur sr. Þorgrímur Daníelsson hafið göngu á 30 tinda í ágúst. Heimaklettur var sjálfkjörinn og óskar sr. Þorgrímur eftir [...]

2013-08-07T10:44:47+00:00 7. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Ganga á Heimaklett í þágu Landsspítala

Messað í Stafkirkjunni á sunnudag

Messað verður í Stafkirkjunni nk. sunnudag kl. 11:00. Kór Landakirkju sér um flutning sálma undir dyggri stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Gengið verður til altaris á þessum 9. sunnudegi eftir þrenningarhátið, síðustu messu fyrir setningu þjóðhátíðar. Sr. Kristján Björnsson predikar. Næst verður messað í Landakirkju þann 11. ágúst nk. Mynd í dagsbirtu tók Frosti Gíslason Mynd [...]

2013-07-25T19:58:39+00:00 25. júlí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messað í Stafkirkjunni á sunnudag

Þorláksmessu minnst

Guðsþjónusta verður haldin í Landakirkju nk. sunnudag 21. júlí kl 11:00. Verður þá Þorláksmessu að sumri minnst en hún er laugardaginn 20. júlí. Einnig verður vígslu Skálholtskirkju minnst en nú eru 50 ár liðin frá því að kirkjan var vígð. Kórinn verður undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar en hann leysir nú af organista safnaðarins Kitty [...]

2013-07-17T15:21:12+00:00 17. júlí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Þorláksmessu minnst

Ný vefsíða Landakirkju

Nú hefur ný vefsíða Landakirku verið tekin í notkun. Nýja síðan er sniðin að þörfum kirkjunnar og þar er að finna upplýsingar um alla þætti starfsins. Síðan er byggð á Wordpress vefumsjónarkerfinu og þema sem heitir Avada. Síðan er sérstaklega hönnuð til þess að passa vel í allar gerðir tækja hvort sem um er að [...]

2013-06-24T20:00:09+00:00 24. júní 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Ný vefsíða Landakirkju

Messuheimsókn til Stórólfshvolskirkju – messufall í Landakirkju – þrenningarhátíð

Kór Landakirkju, organisti og prestur sækja Hvolsvöll heim sunnudaginn 26. maí og því verður ekki guðsþjónusta í Landakirkju þennan dag. Allir eru velkomnir í Stórólfshvolskirkju þar sem heimakórinn tekur á móti okkur og syngur messuna með Eyjamönnum kl. tvö þennan sunnudag. Þessi sunnudagur er þrenningarhátíð, öðru nafni trinitatis, og teljast allir sunnudagar út frá honum [...]

2013-06-11T13:40:37+00:00 22. maí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messuheimsókn til Stórólfshvolskirkju – messufall í Landakirkju – þrenningarhátíð

Meira um fjölskyldumessu á Hvítasunnudag

Á Hvítasunnudag verður eins og greint er frá í eldri færslu messa í höndum Sr. Kristjáns Björnssonar og Kórs Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács. Einnig mun æskulýðsfulltrúinn, Gísli Stefánsson mæta með gítarinn og leiða yngri safnaðargesti með aðstoð þeirra eldri í söng í anda sunnudagaskólans. Sjáumst heil.

2013-06-11T13:42:25+00:00 16. maí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Meira um fjölskyldumessu á Hvítasunnudag

Hvítasunnudagurinn í Landakirkju

Messað verður í Landakirkju á Hvítasunnudag kl. 11:00. Sr. Kristján Björnsson predikar og kór Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács syngur. Kl. 14:00 mun svo hópurinn halda á dvalaheimili aldraðra, Hraunbúðir og vera með helgustund þar.

2013-06-11T13:44:14+00:00 14. maí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Hvítasunnudagurinn í Landakirkju

Leiðtoganámskeið föstudaginn 17. maí

Föstudaginn 17. maí nk. kl. 18:00 stendur æskulýðsfulltrúi fyrir leiðtoganámskeið fyrir ungleiðtoga Landakirkju og KFUM og KFUK í Vestmannaeyjum. Efni námskeiðisins er Biblían og hugleiðingin í kristinni trú. Nú þegar hefur fjöldi ungleiðtoga skráð þátttöku sína og verða þeir verðlaunaðir fyrir góða frammistöðu með góðgæti og Guðs orði.

2013-06-11T13:55:45+00:00 14. maí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Leiðtoganámskeið föstudaginn 17. maí

Messuheimsókn og tónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands

Kvennakór Háskóla Íslands kemur í messuheimsókn í Landakirkju sunnudaginn 5. maí kl. 11. Strax eftir hádegi, kl. 13.30 verður Kvennakórinn með tónleika í Safnaðarheimilinu. Stjórnandi Kvennakórs Háskólans er Margrét Bóasdóttir. Í messunni syngur kórinn ein fjögur lög og tekur þátt í messunni á allan hátt. Munu þær syngja niðri í kirkjunni meðan Kór Landakirkju leiðir [...]

2013-06-11T13:47:30+00:00 4. maí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messuheimsókn og tónleikar Kvennakórs Háskóla Íslands

Þú skalt gefa fátækum! – Ríki maðurinn og Lasarus

Hér fer á eftir prédikunsr. Kristjáns Björnssonar í Landakirkju fyrsta sunnudag eftir þrenningarhátíð 10. júní 2012. Guðspjallið er Lúkas 16, dæmisagan um ríka manninn og Lasarus, um lán og gjafir til fátækra og umlíðun skulda. Það verður ekki séð að dæmisaga Jesú fjalli svo mjög um bilið milli ríkra og fátækra heldur miklu frekar um [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 10. júní 2012|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Þú skalt gefa fátækum! – Ríki maðurinn og Lasarus
Go to Top