Fréttir

Næst síðasti sunnudagur kirkjuársins

Sunnudagurinn 18. nóv. hefst rétt eins og vanalega á sunnudagaskóla með söng, gleði og brúðuleikriti í höndum fermingarbarna. Messan kl. 14:00 er sú næst síðasta á þessu kirkjuári. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kováks og sr. Guðmundur Örn þjónar fyrir altari og prédikar. Fermingarbörn sjá um lestur úr Heilagri ritningu. „Komið til mín öll [...]

2013-11-19T21:36:08+00:00 13. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Næst síðasti sunnudagur kirkjuársins

Viðburðaríkur laugardagur í Landakirkju

Nk. laugardag 16. nóvember verður námskeið í Landakirkju. Yfirskrift þess er Kyrrðarbænin (Centering prayer) en þau Þorvaldur Halldórsson, Margrét Scheving og Margrét Eggertdóttir ætlað að leiða okkur í allan sannleik um hana. Þátttökugjald er kr. 1.500 og stendur námskeiðið yfir á milli kl 10:00 og 15:00 Kl. 16:00 verður svo haldin Batamessa í Landakirkju. Sr. [...]

2013-11-13T16:12:52+00:00 13. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Viðburðaríkur laugardagur í Landakirkju

Söfnun fermingarbarna verður mánud. 11. nóv

Hluti af fermingarundirbúningi er að bregðast að neyð náunga okkar og rétta hjálparhönd. Þess vegna ganga fermingarbörnin í hús og vinna saman að því um allt land að safna fyrir vatnsbrunnum í héraði einu í Úganda. Eldri fermingarbörn kannast líka við þetta verkefni og vita hvað það er brýnt. Vegna veðurs og fleiri þátta hefur söfnunni [...]

2013-11-06T12:37:20+00:00 4. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Söfnun fermingarbarna verður mánud. 11. nóv

Allra heilagra messa 2013 – minning látinna

Allra heilagra messa er haldin í Landakirkju með messu í dag kl. 14. Fermignarbörn lesa lestra og félagar í Kvenfélagi Landakirkju aðstoða, en þær halda aðalfund sinn eftir messu í Safnaðarheimilinu. Í messunni verður beðið sérstaklega fyrir minningu þeirra sem dáið hafa síðustu tólf mánuði, eða frá allra heilagra messu í fyrra. Stuðst er við prestsþjónustubók prestakallsins en einnig eru lesin [...]

2013-11-03T09:52:51+00:00 3. nóvember 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Allra heilagra messa 2013 – minning látinna

Dagskrá Landakirkju fram í næstu viku. Stiklað á stóru!

Fimmtudaginn 31. október verður helgistund á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, í dagstofu sem staðsett er á 2. hæð. Hefst hún stundvíslega kl. 14:30. Á föstudeginum, 1. nóvember, kl 17:00 verður setning dagskrár Nótt safnanna í Stafkirkjunni. Í Landakirkju verður svo helgistund kl. 18:30 á pólsku og ensku í tilefni allra heilagra messu, en þar verður minnst þeirra [...]

2013-10-30T18:01:03+00:00 30. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Landakirkju fram í næstu viku. Stiklað á stóru!

Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM & K á Landsmót ÆSKÞ

Þessa helgina heldur Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM og K til Reykjanesbæjar en hópurinn tekur þar þátt í Landsmóti ÆSKÞ sem haldið er á hverju ári í lok október. Er um að ræða stærsta einstaka hópinn á landsmótinu þetta árið en hópurinn telur um 40 þátttakendur og leiðtoga en á mótinu verða rúmlega 600 manns. Hópurinn [...]

2013-10-25T19:55:25+00:00 25. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Æskulýðsfélag Landakirkju og KFUM & K á Landsmót ÆSKÞ

Guðþjónustur á siðbótardegi

Sunnudagaskólinn á siðbótardegi verður með hinu hefðbundnasta mót. Söngur, gleði og leikrit í höndum fermingarbarna kl. 11:00 Í messunni kl. 14:00 þjónar sr. Guðmundur Örn Jónsson fyrir altari, fermingabörn lesa úr Heilagri Ritningu og er messusöngur í höndum kórs Landakirkju undir dyggri stjórn Kitty Kováks. Þessi sunnudagur er sá síðasti í söfnun Landakirkju fyrir línuhraðli [...]

2013-10-25T16:42:51+00:00 25. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Guðþjónustur á siðbótardegi

Sunnudagurinn 13. október í Landakirkju

Sunnudagurinn verður með hefðbundum hætti þessa helgina. Sunnudagaskóli með söng og gleði hefst kl. 11:00 á sunnudagsmorgun en honum fylgir messan kl. 14:00 með altarisgöngu. Kór Landakirkju mun syngja undir stjórn Kitty Kovács, fermingarbörnin munu lesa ritingarlestra og sr. Kristján Björnsson þjónar. Kl. 20:00 er svo æskulýðsfundur hjá Æskulýðsfélaginu en undirbúningur Landsmóts verður aðal þema [...]

2013-10-11T14:55:57+00:00 11. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagurinn 13. október í Landakirkju

Sunnudagsguðsþjónusta og góð vika í Landakirkju

Sunnudagsguðsþjónustan er miðlægust í öllu starfi safnaðarins. Barnaguðsþjónusta er kl. 11 og messa með altarisgöngu kl. 14. Fermingarbörn aðstoða mikið í báðum messum ásamt barnafræðurum með brúðuleikriti og upplestri úr Heilagri ritningu. Kór Landakirkju syngur en organisti og kórstjóri er Kitty Kovács. Sr. Guðmundur Örn Jónsson stýrir barnaguðsþjónustunni og sr. Kristján Björnsson prédikar og þjónar [...]

2013-10-05T12:48:40+00:00 5. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagsguðsþjónusta og góð vika í Landakirkju

Framlög Eyjamanna í söfnun fyrir línuhraðli

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir, beitir sér fyrir söfnun í kirkjunni fyrir línuhraðli á Landsspítala-Háskólasjúkrahúsi og lýkur þessari söfnun í nóvember. Þegar hefur verið vakin athygli á því í Eyjum með göngu á Heimaklett, Eldfell og Helgafell í ágúst. Hægt er að leggja beint inná reikning sem auglýstur er á kirkjan.is en Landakirkja tekur einnig [...]

2013-10-03T12:16:56+00:00 3. október 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Framlög Eyjamanna í söfnun fyrir línuhraðli

29. september – Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, Mikjálsmessa og allra engla

Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, 29. september verður gleðiríkur í Landakirkju jafnt eins og aðrir sunnudagar. Dagurinn hefst með barnaguðsþjónustu kl. 11.00 þar sem fermingabörn stíga á stokk með brúðuleikrit ásamt því að söngurinn fær að óma. Biblíusagan verður á sínum stað og barnafræðarar bregða á leik. Kl. 14:00 verður svo messað í Landakirkju. Sr. Guðmundur [...]

2013-09-24T23:24:38+00:00 24. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við 29. september – Átjándi sunnudagur eftir Þrenningarhátíð, Mikjálsmessa og allra engla

Sunnudagurinn 22. september

Sunnudagurinn hefst með barnaguðsþjónustu kl. 11:00 og verður að mestu með hefðbundunum hætti en eitt nýtt sóknarbarn verður fært til skírnar. Fermingabörn sjá um brúðuleikrit og söngurinn og biblíusagan verða á sínum stað. Umsjón verður í höndum sr. Guðmundar Arnar Jónssonar og barnafræðara. Sunnudagsmessan er einnig á sínum stað kl 14:00. Gengið verður til altaris [...]

2013-09-18T18:19:32+00:00 18. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagurinn 22. september

Karl biskup með fermingarbörnunum úr Skálholti 1973

Það var mikið spjallað og hlegið á þessum endurfundum Karls biskups og árgangsins. Ljósmynd Guðný Óskars. Fjörtíu árum eftir fermingu aldarinnar í Skálholti hittist hópurinn aftur með fermingarföður sínum og messaði í Landakirkju sl. sunnudag. Fjölmenni var og góð stemning, prédikun Karls biskups Sigurbjörnssonar var persónuleg og var mikil gleði yfir endurminningum ekki [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 9. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Karl biskup með fermingarbörnunum úr Skálholti 1973

Safnaðarstarfið og endurnýjun

Ég var spurður að því um daginn hvaða nýjungar yrðu í safnaðarstarfinu í vetur og ég svaraði að bragði að kirkjan ætlaði að hafa sól í september. Þetta er gamalt orðatiltæki um að bráðum kemur betri tíð með blóm í haga, en þó er þetta samt loforð uppá eitthvað sem er í vonum en við [...]

2013-09-10T16:18:06+00:00 5. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Safnaðarstarfið og endurnýjun

Fermingarfræðslan í gang – til athugunar

Fermingarfræðslan hófst með messu sl. sunnudag, 1. september og fundi eftir messu. Það er góður hópur sem er að hefja undirbúning að fermingu sinni í vor og áhuginn leynir sér ekki. Fyrstu tímarnir eru núna þessa viku, þriðjudaga kl. 12.25 og 13.25 og miðvikudaga kl. 14.25. Fermingarbörn velja að mæta í einn af þessum vikulegu [...]

2013-09-03T15:17:37+00:00 3. september 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarfræðslan í gang – til athugunar

Karl biskup kemur í heimsókn og prédikar

Sunnudaginn 8. september verður messa kl. 14 og kemur Karl biskup Sigurbjörnsson að prédika. Tilefnið er að þessa helgi er árgangsmót fermingarárgangsins í Skálholti og munu þau taka þátt í messunni. Með Karli verður eiginkona hans frú Kristín Guðjónsdóttir. Eru Eyjamenn hvattir til góðrar þátttöku enda vill Karl biskup hitta sem flesta Eyjamenn þessa helgi [...]

2013-08-23T12:36:23+00:00 23. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Karl biskup kemur í heimsókn og prédikar

Næstu guðsþjónustur

Sunnudaginn 25. ágúst verður síðasta almenna guðsþjónustan á sumartíma kl. 11. Sunnudaginn 1. september verður fyrsta barnaguðsþjónustan kl. 11 og almenn guðsþjónusta kl. 14. Það er guðsþjónustan sem fermingarbörn vetrarins eru boðuð til með foreldrum sínum og eftir hana er fundur í safnaðarheimilinu um fermingarfræðsluna. Eftir það verður messað á þessum tímum að jafnaði, með [...]

2013-08-23T12:31:55+00:00 23. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Næstu guðsþjónustur

Messað í Landakirkju og á Hraunbúðum á sunnudag

Á sunnudag 25. ágúst verður messað kl. 11 í Landakirkju. Sr. Guðmundur Örn Jónsson þjónar fyrir altari og mun Kór Landakirkju syngja undir stjórn Kitty Kovács. Kl. 14:30 er svo guðsþjónusta á Hraunbúðum. Þess má geta að messan á sunnudag er sú síðasta þetta sumarið sem fer fram á sumartíma. Næsta messa verður því kl. 14:00.

2013-08-21T20:14:33+00:00 21. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messað í Landakirkju og á Hraunbúðum á sunnudag

Ganga á Heimaklett í þágu Landsspítala

Söfnun Þjóðkirkjunnar til kaupa á línuhraðli á Landsspítala hefur borist til Eyja með hádegisgöngu á Heimaklett. Til að vekja athygli á þessari söfnun, sem Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands hratt af stað fyrr á þessu ári, hefur sr. Þorgrímur Daníelsson hafið göngu á 30 tinda í ágúst. Heimaklettur var sjálfkjörinn og óskar sr. Þorgrímur eftir [...]

2013-08-07T10:44:47+00:00 7. ágúst 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Ganga á Heimaklett í þágu Landsspítala

Messað í Stafkirkjunni á sunnudag

Messað verður í Stafkirkjunni nk. sunnudag kl. 11:00. Kór Landakirkju sér um flutning sálma undir dyggri stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar. Gengið verður til altaris á þessum 9. sunnudegi eftir þrenningarhátið, síðustu messu fyrir setningu þjóðhátíðar. Sr. Kristján Björnsson predikar. Næst verður messað í Landakirkju þann 11. ágúst nk. Mynd í dagsbirtu tók Frosti Gíslason Mynd [...]

2013-07-25T19:58:39+00:00 25. júlí 2013|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messað í Stafkirkjunni á sunnudag
Go to Top