Fréttir

Jólanótt og helgin er alger

Prédikun sr. Kristjáns Björnssonar á jólanótt í Landakirkju 2009 er um það er spádómarnir rættust um komu Drottins með fæðingu Jesú í Betlehem. Brugðið er á myndmál af fyrstu bólstraskýjum lægðarinnar og hvaða viðbrögð þau vekja, annars vegar hjá þeim er áttu allt í vonum en hins vegar hjá þeim valdhöfum er sáu það ógna [...]

2013-06-24T23:20:23+00:00 25. desember 2009|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Jólanótt og helgin er alger

Mun trúin á Krist frelsa okkur frá efnishyggjunni?

Söguleg og trúarleg tenging við grundvallaratriði páskanna, steinar sem tala og brauð sem mettar að eilífu. Vorjafndægur og aldur tunglsins og áhrifin á almanak heilu þjóðanna. Fáránlegar birtingarmyndir græðgi og efnishyggju, að eiga ekki tíkall í stöðumæli fyrir Bentleyinn og svindla sér inn á fótboltaleiki. Trúin á upprisinn Frelsara sem leiðir okkur út úr þrælahúsi [...]

2013-06-24T23:19:09+00:00 22. mars 2009|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Mun trúin á Krist frelsa okkur frá efnishyggjunni?

Öldurótið í viðskiptalífinu

Æðsta boðorðið Prédikun í Landakirkju 21. september út frá Markúsi 12 um hið æðsta boðorð. Sr. Kristján Björnsson: Fyrst tilraun til spámennlegrar prédikunar út frá þróun hagkerfisins og siglingu þjóðarskútunnar. Þá samanburður við þann fjársjóð sem við eigum í æðstu gildum og kærleiksboði Jesú Krists. Dæmi af söfnun fyrir mænuskaðaða og öðrum alvöru verkefnum í [...]

2013-09-11T09:48:41+00:00 21. september 2008|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Öldurótið í viðskiptalífinu

Dæmið ekki. Verið miskunnsamir.

Hér í prédikun sr. Kristjáns Björnssonar í Landakirkju 15. júní 2008, er lagt út af orðum Jesú í fjallræðunni: "Dæmið ekki, og þér munuð eigi dæmdir verða." Talað er um dómhörkuna og sleggjudóma, en líka fordóma, t.d. í garð innflytjenda. Þá er hér að finna sögu af reynslu minni af notkun textans í sögugöngu á [...]

2013-06-24T23:16:39+00:00 15. júní 2008|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Dæmið ekki. Verið miskunnsamir.

Grát þú eigi – Guð er mitt á meðal okkar og þess vegna eigum við eilífa von

Lagt er út af Lúkasarguðspjalli 7.11-17, en það er frásagan af ekkjunni frá Nain og hvernig Jesús reisti son hennar frá dauðum. Í prédikuninni leggur sr. Kristján Björnsson áherslu á að frásögnin snýst öðru fremur um tákn þess að Guð hefur, í Jesú Kristi, vitjað fólksins, sem hann elskar. Koma guðsríkisins er opinberuð í þessu [...]

2013-06-24T23:14:47+00:00 23. september 2007|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Grát þú eigi – Guð er mitt á meðal okkar og þess vegna eigum við eilífa von

Frá ráni, dauða og þrælasölu til sáttargjörðar og frelsis

Hér bitist erindi sr. Kristjáns Björnssonar, sóknarprests, sem hann flutti á dagskrá til minningar um 380 ár frá mannránunum í Vestmannaeyjum (tyrkjaráninu) 1627. Einnig er þess minnst að 200 ár eru frá afnámi þrælahalds að breskum lögum (25. mars 1807) Það er enginn vafi í mínum huga að það er rétt og skylt að minnast [...]

2013-06-24T23:13:19+00:00 18. júlí 2007|Greinar, Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Frá ráni, dauða og þrælasölu til sáttargjörðar og frelsis

Prédikun á konudegi, sunnudegi í föstuinngangi

Lagt er út af guðspjalli Lúkasar, 18.31-34, en hér er farinn langur inngangur að undri upprisunnar á þriðja degi. Á þeirri leið er fjallað all mikið um mannhelgina og hina heilsusamlegu hlið föstunnar, sem færir okkur nær Guði, og hvernig það minnir okkur á það er Guð gerist algjörlega nálægur í þjáningu mannsins minnstu barna. [...]

2013-06-24T23:12:05+00:00 18. febrúar 2007|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun á konudegi, sunnudegi í föstuinngangi

Jólin á bensínstöðinni

Hér er jólahugvekja eða jólasaga sem sr. Kristján Björnsson þýddi og stílfærði úr sögu sem vinur í miðríkjum Bandaríkjanna, David James að nafni, sendi eitt sinn í bréfi frá vini til vinar. Ef sagan er notuð til upplestrar er vinsamlega óskað eftir því að uppruna hennar sé getið. Aðfangadagskvöld í Bandaríkjunum eru mjög frábrugðin því [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 3. janúar 2007|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Jólin á bensínstöðinni

Eftirvænting jólanna er formlega hafin

Á fyrsta sunnudegi í aðventu, 3. des. leggur sr. Kristján Björnsson út af Lúkasi 4.16-21, en það er þegar Jesús les úr Ritningunni í Nazaret og velur kaflann úr Jesaja: "Andi Drottins er yfir mér ..." og segir: "Í dag hefur þessi Ritning ræst í áheyrn yðar!" Kirkjuklukkum er í dag hringt um allt land [...]

2013-06-24T23:08:53+00:00 3. desember 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Eftirvænting jólanna er formlega hafin

Að láta undan eða drottna yfir löngun

Prédikun sr. Kristjáns Björnssonar sunnudaginn 10. sept. 2006, 13. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Til þessarar guðsþjónustu komu fermingarbörn vetrarins og foreldrar þeirra og fylltu kirkjuna. Leik ÍBV og FH seinkaði vegna veðurskilyrða á flugbraut og byrjaði því á mínútunni þegar messu lauk í Landakirkju. Þar náðum við í eitt mikilvægt stig. Guði sé lof fyrir það. [...]

2013-06-24T23:06:57+00:00 10. september 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Að láta undan eða drottna yfir löngun

Gjör reiknisskil – afmæli biskupsstólanna

Prédikun sr. Kristjáns Björnssonar í Landakirkju sunnudaginn 13. ágúst 2006 kl. 11.00. Hún er útlegging á Lúkasi 16.1-9: Gjör reiknisskil. Samtímaefnið er um afmæli biskupsstólanna og þau skil sem víða koma fram í sögu kirkju og vígðrar þjónustu. Eins og fram hefur komið er á þessu ári er verið að minnast 950 ára biskupsstóls í [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 17. ágúst 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Gjör reiknisskil – afmæli biskupsstólanna

Lánsalar eða okrarar?

Kannski skiptir það okkur sem neytendur á Íslandi ekki máli, hvaða hugtak er notað um skuldastöðu okkar, en hver er munurinn? Sá er munurinn að orðið lánþegi tekur með sér hugtakið lánsali í þessum texta, en orðið skuldunautur tekur með sér hugtakið okrari. Og önnur spurning vaknar: Eru lánveitendur á Íslandi lánsalar eða okrarar? Lánþegi [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 26. júní 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Lánsalar eða okrarar?

Fréttir Moggans – fréttir Biblíunnar!

Samkvæmt Morgunblaðinu í gær hefur verð á áli í heiminu, ekki verið hærra í átján ár. Ætla Íslendingar þá að byggja fleiri álver, ráðast í fleiri virkjanaframkvæmdir? Það lítur út fyrir það, en hvað með okkar einstaka land, hvað með hið lífsnauðsynlega andrúmsloft? Svo ekki sé talað um annað! Fleira úr Mogganum. Breskir stjórnmálaskýrendur segja [...]

2013-06-24T23:02:48+00:00 7. maí 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Fréttir Moggans – fréttir Biblíunnar!

Ótrúlegt en satt!

Jesús mettar 1Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn. 2Mikill fjöldi manna fylgdi honum, því þeir sáu þau tákn, er hann gjörði á sjúku fólki. 3Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum. 4Þetta var laust fyrir páska, hátíð Gyðinga. 5Jesús leit upp og sá, að mikill mannfjöldi [...]

2013-06-24T23:02:03+00:00 27. mars 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Ótrúlegt en satt!

Rabbíninn Jesús!

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Ketill flatnefur hét maður son Bjarnar bunu. Hann var hersir ríkur í Noregi og kynstór. Hann bjó í Raumsdal í Raumsdælafylki. Það er milli Sunnmærar og Norðmærar. Ketill flatnefur átti Yngvildi dóttur Ketils veðurs, ágæts manns. Þeirra börn voru fimm. [...]

2013-06-24T23:00:49+00:00 27. mars 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Rabbíninn Jesús!

Jakob, blessaður, átti tvær konur og börn með fjórum

Hver þjóð um lög og láð, ó, lofið Drottins náð, þér glöðu, hraustu, háu, þér hrelldu, veiku, lágu, þér öldnu með þeim ungu, upp, upp með lof á tungu. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Góðan daginn! Já, komiði blessuð og sæl! Þannig heilsumst við gjarnan [...]

2013-06-24T22:59:58+00:00 13. mars 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Jakob, blessaður, átti tvær konur og börn með fjórum

Prédikun til iðrunar

Það er ekki annað hægt en fyllast auðmýkt í hvert sinn er við lesum guðspjall Matteusar um skírn Jesú. Eitt það fyrsta, sem ber fyrir augu og rétt er að skoða nánar, eru hin sterku viðbrögð Jóhannesar skírara, er hann sér Jesú koma. Hann hefur þessi eftirminnilegu orð um hann í Jóhannesarguðspjalli: “Sjá, Guðs lamb, [...]

2013-06-24T22:58:52+00:00 28. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun til iðrunar

Biblíudagurinn. Neysluhyggjan og leitin að hinu heilaga!

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Viðburðarrík helgi er nú að líða. Íbúaþing var hér í gær, langt og strangt. Það var vel skipulagt og skilaði vona ég góðri vinnu. Það var á margra vitorði að slíkt þing hefði mátt halda fyrr, og mætti halda aftur. [...]

2013-06-24T22:57:11+00:00 19. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Biblíudagurinn. Neysluhyggjan og leitin að hinu heilaga!

Síðasti sunnudagur eftir þrettándann

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Vegir okkar í dag hafa legið hingað til kirkju. Við erum á sama vegi hér, og á þessum vegi mætir kirkjan okkur með Orði Drottins og andanum heilaga. Vegirnir geta legið í margar áttir í lífinu. Tilboðin eru mörg. Sálmaskáld Davíðssálma [...]

2013-06-24T22:56:05+00:00 5. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Síðasti sunnudagur eftir þrettándann

Tjáningarfrelsisstríðið og guðfræði fyrirgefningarinnar

Nú er runninn enn einn dýrðardagurinn sem við þiggjum úr hendi Guðs og það er dagur sem okkur er ætlað að nýta sem best til að lofa hann. Þess vegna heitir hann Drottins dagur. Svo koma hinir dagarnir fram eftir vilja Guðs til að við getum unnið í sveita andlitsins að einhverju þörfu verki. Vinnutíminn [...]

2013-06-24T22:54:09+00:00 3. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Tjáningarfrelsisstríðið og guðfræði fyrirgefningarinnar
Go to Top