Fréttir Moggans – fréttir Biblíunnar!
Samkvæmt Morgunblaðinu í gær hefur verð á áli í heiminu, ekki verið hærra í átján ár. Ætla Íslendingar þá að byggja fleiri álver, ráðast í fleiri virkjanaframkvæmdir? Það lítur út fyrir það, en hvað með okkar einstaka land, hvað með hið lífsnauðsynlega andrúmsloft? Svo ekki sé talað um annað! Fleira úr Mogganum. Breskir stjórnmálaskýrendur segja [...]