Fréttir

Fréttir Moggans – fréttir Biblíunnar!

Samkvæmt Morgunblaðinu í gær hefur verð á áli í heiminu, ekki verið hærra í átján ár. Ætla Íslendingar þá að byggja fleiri álver, ráðast í fleiri virkjanaframkvæmdir? Það lítur út fyrir það, en hvað með okkar einstaka land, hvað með hið lífsnauðsynlega andrúmsloft? Svo ekki sé talað um annað! Fleira úr Mogganum. Breskir stjórnmálaskýrendur segja [...]

2013-06-24T23:02:48+00:00 7. maí 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Fréttir Moggans – fréttir Biblíunnar!

Ótrúlegt en satt!

Jesús mettar 1Eftir þetta fór Jesús yfir um Galíleuvatn eða Tíberíasvatn. 2Mikill fjöldi manna fylgdi honum, því þeir sáu þau tákn, er hann gjörði á sjúku fólki. 3Þá fór Jesús upp á fjallið og settist þar niður með lærisveinum sínum. 4Þetta var laust fyrir páska, hátíð Gyðinga. 5Jesús leit upp og sá, að mikill mannfjöldi [...]

2013-06-24T23:02:03+00:00 27. mars 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Ótrúlegt en satt!

Rabbíninn Jesús!

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Ketill flatnefur hét maður son Bjarnar bunu. Hann var hersir ríkur í Noregi og kynstór. Hann bjó í Raumsdal í Raumsdælafylki. Það er milli Sunnmærar og Norðmærar. Ketill flatnefur átti Yngvildi dóttur Ketils veðurs, ágæts manns. Þeirra börn voru fimm. [...]

2013-06-24T23:00:49+00:00 27. mars 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Rabbíninn Jesús!

Jakob, blessaður, átti tvær konur og börn með fjórum

Hver þjóð um lög og láð, ó, lofið Drottins náð, þér glöðu, hraustu, háu, þér hrelldu, veiku, lágu, þér öldnu með þeim ungu, upp, upp með lof á tungu. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Góðan daginn! Já, komiði blessuð og sæl! Þannig heilsumst við gjarnan [...]

2013-06-24T22:59:58+00:00 13. mars 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Jakob, blessaður, átti tvær konur og börn með fjórum

Prédikun til iðrunar

Það er ekki annað hægt en fyllast auðmýkt í hvert sinn er við lesum guðspjall Matteusar um skírn Jesú. Eitt það fyrsta, sem ber fyrir augu og rétt er að skoða nánar, eru hin sterku viðbrögð Jóhannesar skírara, er hann sér Jesú koma. Hann hefur þessi eftirminnilegu orð um hann í Jóhannesarguðspjalli: “Sjá, Guðs lamb, [...]

2013-06-24T22:58:52+00:00 28. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun til iðrunar

Biblíudagurinn. Neysluhyggjan og leitin að hinu heilaga!

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Viðburðarrík helgi er nú að líða. Íbúaþing var hér í gær, langt og strangt. Það var vel skipulagt og skilaði vona ég góðri vinnu. Það var á margra vitorði að slíkt þing hefði mátt halda fyrr, og mætti halda aftur. [...]

2013-06-24T22:57:11+00:00 19. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Biblíudagurinn. Neysluhyggjan og leitin að hinu heilaga!

Síðasti sunnudagur eftir þrettándann

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Vegir okkar í dag hafa legið hingað til kirkju. Við erum á sama vegi hér, og á þessum vegi mætir kirkjan okkur með Orði Drottins og andanum heilaga. Vegirnir geta legið í margar áttir í lífinu. Tilboðin eru mörg. Sálmaskáld Davíðssálma [...]

2013-06-24T22:56:05+00:00 5. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Síðasti sunnudagur eftir þrettándann

Tjáningarfrelsisstríðið og guðfræði fyrirgefningarinnar

Nú er runninn enn einn dýrðardagurinn sem við þiggjum úr hendi Guðs og það er dagur sem okkur er ætlað að nýta sem best til að lofa hann. Þess vegna heitir hann Drottins dagur. Svo koma hinir dagarnir fram eftir vilja Guðs til að við getum unnið í sveita andlitsins að einhverju þörfu verki. Vinnutíminn [...]

2013-06-24T22:54:09+00:00 3. febrúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Tjáningarfrelsisstríðið og guðfræði fyrirgefningarinnar

Þriðji sunnudagur eftir þrettánda

Biðjum: Ég fell í auðmýkt flatur niður á fótskör þína, Drottinn minn, mitt hjarta bljúgt og heitt þig biður um hjálp og náð og kraftinn þinn, að sigra hverja synd og neyð, er særir mig um æviskeið. (sb. 321:1) Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Nokkrar [...]

2013-06-24T22:52:56+00:00 24. janúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Þriðji sunnudagur eftir þrettánda

Nóvemberpistill Landakirkju 2005, skráningar í Prestsþjónustubók!

Nýtt kirkjuár er hafið. Fyrsti sunnudagur í aðventu markar upphaf nýs kirkjuárs, sem hefst í eftirvæntingu og undirbúningi fyrir fæðingarhátíð frelsarans. Nú fer í hönd viðkvæmur og verðmætur tími, gjarnan tími fjölskyldu og vina, tími barnanna. Jólabarnið kallar okkur að jötunni og biður okkur að heyra og sjá. Jólabarnið minnir okkur á öll mannsins börn [...]

2017-03-17T21:58:49+00:00 17. janúar 2006|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Nóvemberpistill Landakirkju 2005, skráningar í Prestsþjónustubók!

Annar sunnudagur eftir þrettándann! Brúðkaupið í Kana

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er nú á öðrum sunnudegi eftir þrettándann að við heyrum frásöguna af brúðkaupinu í Kana. Veisluhöld jólanna eru okkur flestum í fersku minni. Guðspjall þessa sunnudags segir okkur frá öðrum veisluhöldum og öðru tilefni. Guðspjallið er úr bók táknanna, [...]

2013-06-24T22:50:04+00:00 15. janúar 2006|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Annar sunnudagur eftir þrettándann! Brúðkaupið í Kana

Friðarsýn jóla og heimsveldi

Lúkas 2.1-14, En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústus Keisara að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Í Íslensku hómelíubókinni, sem er frá því um 1200, þeirri íslensku bók, sem elst er allra innlendra bóka, eru skráðar stólræður fyrir ýmsa hátíðisdaga og merkis messur. Tvær stólræður eru þar fornar fyrir jóladag og [...]

2013-06-24T22:48:55+00:00 25. desember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Friðarsýn jóla og heimsveldi

Annar sunnudagur í aðventu og hjónabandið

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Biðjum: Ó virstu, góði Guð, þann frið, sem gleðin heims ei jafnast við, í allra sálir senda, og loks á himni lát oss fá að lifa jólagleði þá, sem tekur aldrei enda. (sl. 69:3) Amen. Nú í undirbúningi þess að [...]

2013-06-24T22:48:06+00:00 5. desember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Annar sunnudagur í aðventu og hjónabandið

Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Jobsbók, gamla testamentisins, segir frá guðhræddum og grandvörum manni sem heitir Job. Gæfan var hans förunautur og hans heimslóð í lífinu. Hann var réttlátur, kærleikans maður sem þakkaði góðum Guði allar lífsins gjafir. Jobsbók segir frá því að skyndilega var [...]

2013-06-24T22:47:13+00:00 22. nóvember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Prédikun á allra heilagrar messu í Landakirkju

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er allra heilagra messa! Hverjir eru heilagir? Við játum trú á ,,heilaga almenna kirkju” í Postullegu trúarjátningunni, sem við fórum með hér fyrr. Sú játning er gömul skírnarjátning frá Jerúsalem og sameinar ýmsar ólíkar kirkjudeildir kristninnar, sem Níkeujátningin gerir [...]

2013-06-24T22:46:15+00:00 9. nóvember 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun á allra heilagrar messu í Landakirkju

Guðsþjónusta í Landakirkju 9. október 2005

Biðjum: Lát mig starfa, lát mig vaka, lát mig iðja, lát mig biðja, lifa, meðan dagur er. Lát mig þreytta, þjáða styðja, létt sem fuglinn lát mig kvaka, lífsins faðir, Drottinn hár. Lofsöng, Drottinn, flytja þér, þerra tár og græða sár, meðan ævin endist mér, gleðja og fórna öll mín ár. Margrét Jónsdóttir Náð sé [...]

2013-06-24T21:06:55+00:00 9. október 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta í Landakirkju 9. október 2005

Guðsþjónusta 16. sd eftir þrenningarhátíð

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Alla ævina okkar erum við að læra að eignast. Við eignum menntun. Ræktum hæfileika okkar og getu á hinum ýmsu sviðum. Eignumst kæröstu/kærasta. Og síðar hugsanlega eiginkonu/eiginmann, börn, bíl og hús, hund og kött. Og allt annað sem við sönkum að [...]

2013-06-24T22:44:42+00:00 11. september 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta 16. sd eftir þrenningarhátíð

Viðtal í Fréttum september 2005

Nú þegar skólarnir eru komnir í gang byrjar lífið í félagsstarfi um allan bæ. Engin undantekning á því er upp í Landakirkju og er vetrarstarfið nú að fara á fullt. Kirkjan hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á vetrarstarf barna og unglinga og verður starfið nú enn öflugra en áður enda hefur aðstaðan verið [...]

2013-06-24T22:35:49+00:00 10. september 2005|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Viðtal í Fréttum september 2005

Prédikun í skólamessu

Drengur nokkur stoppaði mann úti á götu til að spyrja hann til vegar, hvar pósthúsið væri, en þessi maður reyndist vera prestur. Presturinn leit á hann og sagði: ”Ég skal reyna að segja þér til vegar þó ég sé ekki alveg viss. En ef þú kemur í poppmessuna í kvöld, þá skal ég vísa þér [...]

2013-06-24T21:01:54+00:00 28. ágúst 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Prédikun í skólamessu

Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim er ofsækja yður, segir Kristur í guðspjalli 13. sd eftir trinitatis

Vertu Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn svo allri synd ég hafni. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Þáttur var í sjónvarpinu um daginn, um presta og annað kirkjunnar fólk, meinlæti og skírlífi, og annað sem því [...]

2013-06-24T21:00:45+00:00 21. ágúst 2005|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim er ofsækja yður, segir Kristur í guðspjalli 13. sd eftir trinitatis
Go to Top