Predikun 12. sd eftir trinitatis.
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Merkilegt með okkur mannfólkið hvað við fæðumst ósjálfbjarga. Ef við lítum til annarra dýra þá erum við svo langt á eftir þeim að þessu leyti. Folaldið er fljótt að komast á fætur og átta sig á að sækja sér fæðu, [...]