Fréttir

Hugleiðing á Barnadegi kirkjunnar, annan í jólum

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Hér áðan heyrðum við mikilvægustu skilaboð sem hafa verið skrifuð í tvö þúsund ár, jólaguðspjallið, ritað af Lúkasi guðspjallamanni. Jólaguðspjallið er engin ævintýrafrásögn. Þar er ekkert álfaglit eða töfraljómi, heldur byrjar frásögnin einfaldlega: ,,En það bar til um þessar mundir [...]

2013-06-24T17:32:51+00:00 28. desember 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Hugleiðing á Barnadegi kirkjunnar, annan í jólum

Dagurinn fyrir boðað verkfall grunnskólakennara

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er sunnudagur, klukkan er rúmlega tvö. Sólin reis úr austrinu rétt eins og í gær, rétt eins og í fyrra dag, eins og í fyrra, eins og á fyrri öldum. Í maganum bera hins vegar margir kvíðahnút, því hvað [...]

2013-06-24T20:57:06+00:00 19. desember 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Dagurinn fyrir boðað verkfall grunnskólakennara

Desember pistill Landakirkju 2004

Helg jólahátíð stendur nú yfir og er hún, þetta árið, í styttra lagi fyrir hinn vinnandi mann. Snjórinn lýsir aðeins upp fyrir okkur hina stuttu daga og setur svip á hátíðarnar, þó færðin sé slæm bæði fyrir sjálfrennireiðar og lúnar fætur. Framundan eru áramótin. Á áramótum lítum við gjarnan um öxl og setum stefnuna inn [...]

2017-03-17T21:58:50+00:00 10. desember 2004|Greinar|Slökkt á athugasemdum við Desember pistill Landakirkju 2004

Pistill í aðventublað Skátafélagsins Faxa

Aðventan er að hefjast og heilög jólahátíð framundan. Margir finna fyrir eftirvæntingu og fiðringi í maganum. Það er merkilegt hvaða tilfinningar vakna í kringum helgar hátíðir jóla. Jólin eru alltaf á sérstakan máta tengd börnum og fjölskyldum. En þá gefum við gjarnan börnunum og fjölskyldunni tíma til samveru á nótum kærleika og friðar, og allt [...]

2013-06-24T17:30:52+00:00 10. desember 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Pistill í aðventublað Skátafélagsins Faxa

Árleg skólamessa í Landakirkju 2004

Árleg skólamessa var haldin í Landakirkju, sunnudaginn 29. ágúst kl. 11:00. Kennarar út Barnaskólanum, Hamarsskóla og Framhaldsskóla bæjarins lásu ritningarlestra og lokabæn. Kirkjukórinn söng undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Beðið var meðal annars fyrir komandi skólaári. Predikun dagsins fylgir hér með: Sálmur 8:1-10 1. Kór. 13:1-4 Mk. 8:22-26 Náð sé með yður og friður frá [...]

2017-03-17T21:58:50+00:00 29. ágúst 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Árleg skólamessa í Landakirkju 2004

Guðsþjónusta á þeim degi er sólin er hvað hæst á lofti hér á norðurhveli!

Hásumar er nú hér á norðurhveli. Sólin hvað hæst á lofti og lengstu dagar ársins. Lesmessa og skírnarguðsþjónusta var kl. 11 í Landakirkju, sunnudaginn 20. júní. Barn var borið til skírnar og söfnuðurinn virkjaður til söngs. Organisti leiddi með undirleik. Þónokkuð var um ungar sálir í kirkju og var ánægjulegt hve söfnuður kirkjunnar er lifandi [...]

2013-06-24T20:57:32+00:00 20. júní 2004|Prédikanir|Slökkt á athugasemdum við Guðsþjónusta á þeim degi er sólin er hvað hæst á lofti hér á norðurhveli!
Go to Top