Fréttir

Nýr messutími í vetur – 13:00 í stað 14:00

Í vetur ætlum við að prófa nýjan messutíma sem verður klukkan 13.00 og færist því messan fram um einn klukkutíma. Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11.00 á sunnudögum og æskulýðsfélagið kl. 20.00.

2022-08-30T15:05:08+00:00 30. ágúst 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Nýr messutími í vetur – 13:00 í stað 14:00

Níu fermingarbörn fermd á hvítasunnudag

Hvítasunnudagur var haldin hátíðlegur í Landakirkju þegar níu börn voru fermd af þeim sr. Guðmundi Erni og sr. Viðari. Kór Landakirkju söng og stemningin var létt. Starfsfólk Landakirkju óskar fermingarbörnum og foreldrum innilega til hamingju með daginn. Mynd: Sólveig Adólfsdóttir

2022-06-05T14:28:52+00:00 5. júní 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Níu fermingarbörn fermd á hvítasunnudag

Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum um helgina

Næstkomandi helgi mun biskup Íslands, fr. Agnes M. Sigurðardóttir, heimsækja Vestmannaeyjar eða vísitera eins og það er gjarnan kallað. Mun biskup ásamt fylgdarliði eiga fund með prestum og sóknarnefnd Landakirkju auk þess að heimsækja Hraunbúðir. Vísitasían byrjar á laugardag og endar með heimsókn á Hraunbúðir um hádegisbil á sunnudeginum. Í tilefni vísitasíunar munu prestar Landakirkju [...]

2022-05-19T18:10:07+00:00 19. maí 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Biskup Íslands vísiterar í Vestmannaeyjum um helgina

Vorhátið Landakirkju á sunnudag!!!

Árleg uppskeruhátíð vetrarstarfsins í Landakirkju, Vorhátíðin verður haldin sunnudaginn 1. maí kl. 11:00. Eins og endranær verður mikið um að vera þegar safnaðarstarfið sameinast í eina Guðsþjónustu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács og sunnudagaskólinn verður á sínum stað þar sem Sunday School Party Band ríður á vaðið Að lokinni Guðsþjónustu mun sóknarnefnd kirkjunnar [...]

2022-04-29T19:07:48+00:00 29. apríl 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Vorhátið Landakirkju á sunnudag!!!

Dagskrá Landakirkju á páskum

Það verður mikið um að vera þessa páskana í Landakirkju líkt í hefðbundnu árferði. Hér má sjá dagskrá páskahelgarinnar. Skírdagur 14. apríl kl. 20:00 Altarisganga og afskrýðing altaris Föstudagurinn langi 15. apríl kl. 11:00 Píslasagan lesin Páskadagur 17. apríl kl. 8:00 Hátíðarguðsþjónusta - Kristur upprisinn Boðið til morgunverðar að lokinni athöfn Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum kl. [...]

2022-04-11T16:47:45+00:00 11. apríl 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Landakirkju á páskum

Streymi útfara á nýjum stað

Örlitlar breytingar hafa verið gerðar á aðgengi að streymi útfara á landakirkja.is. Framvegis smella áhorfendur á stóra bláa takkann efst á forsíðu landakirkja.is og eru þá færðir inn á nýja síðu þar sem streymi þess dags er að finna.

2022-04-11T14:49:34+00:00 11. apríl 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi útfara á nýjum stað

Streymi á útför Alfreðs Sveinbjörnssonar

Hér er að finna streymi á útför Alfreðs Sveinbjörnssonar sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 9. apríl kl. 13:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn. Hér má finna sálmaskrá athafnarinnar   https://youtu.be/dEBeeSm4eF4

2022-04-08T18:42:20+00:00 8. apríl 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Alfreðs Sveinbjörnssonar

Streymi á útför Ástu Sigurðardóttur

Hér er að finna streymi á útför Ástu Sigurðardóttur sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 26. mars kl. 13:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn. https://youtu.be/lSvRKsW2U14

2022-03-25T17:58:11+00:00 25. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Ástu Sigurðardóttur

Streymi á útför Guðnýjar Stefaníu Karlsdóttur

Hér er að finna streymi á útför Guðnýjar Stefaníu Karlsdóttur sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 19. mars kl. 13:00. Útsending hefst u.þ.b. 15 mínútum fyrir athöfn https://youtu.be/B9o42KFaTvs

2022-03-19T11:59:07+00:00 19. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Guðnýjar Stefaníu Karlsdóttur

Streymi á útför Valgeirs Sigurjónssonar

Hér er að finna streymi á útför Valgeirs Sigurjónssonar sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 19. mars kl. 11:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn. https://youtu.be/59eeladlxy0

2022-03-19T09:59:58+00:00 19. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Valgeirs Sigurjónssonar

Biðjum fyrir Úkraínu

Bæna- og íhugunarstund verður haldin í Landakirkju fimmtudagskvöldið 17.mars kl. 20.00. Við komum saman á stuttri bænasamveru, þar sem beðið verður fyrir ástandinu í Úkraínu um leið og beðið verður fyrir friði. Kveikt verður á bænakertum og kór Landakirkju ásamt Kitty sjá um tónlist. Sr. Guðmundur Örn annast ritningalestur og bænahald.

2022-03-15T12:58:55+00:00 15. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Biðjum fyrir Úkraínu

Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja

Sunnudaginn 20. mars verður haldinn aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að lokinni messunni sem hefst kl. 14.00.   Dagskrá fundar: - Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar. Sóknarnefnd Landakirkju

2022-03-14T11:33:09+00:00 14. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja

Streymi á útför Maríu Friðriksdóttur (Dúllu)

Hér er að finna streymi á útför Maríu Friðriksdóttur sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 12. mars kl. 14:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn. https://youtu.be/hrMeihv9f2k  

2022-03-11T15:41:37+00:00 11. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Maríu Friðriksdóttur (Dúllu)

Streymi á útför Guðjóns Weihe

Hér er að finna streymi á útför Guðjóns Weihe sem fer fram frá Landakirkju föstudaginn 11. mars kl. 14:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn. https://youtu.be/FMToL_7z9I8

2022-03-11T11:55:54+00:00 11. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Guðjóns Weihe

Streymi á útför Sæsu Vídó

Hér er að finna streymi á útför Sæfinnu Ástu Vídó Sigurgeirsdóttur, Sæsu Vídó, sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 5. mars kl. 13:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn. Hér má finna sálmaskrá fyrir útförina https://youtu.be/vDfrCHQgYcw

2022-03-05T10:57:46+00:00 5. mars 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Sæsu Vídó

Streymi á útför Helga Marinós Sigmarssonar

Hér er að finna streymi á útför Helga Marinós Sigmarssonar sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 12. febrúar kl.13:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn.   https://youtu.be/HMBQShZykTE

2022-02-12T11:50:05+00:00 12. febrúar 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Helga Marinós Sigmarssonar

Streymi á útför Þórínu Baldursdóttur

Hér er að finna streymi á útför Þórínu Baldursdóttur sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 22. janúar kl. 13:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn. Hér má finn sálmaskrá fyrir útförina https://youtu.be/2iD4k0lPkRc

2022-01-21T14:51:53+00:00 21. janúar 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Þórínu Baldursdóttur

Streymi á útför Baldurs Þórs Bragasonar

Hér er að finna streymi á útför Baldurs Þórs Bragasonar sem fer fram frá Landakirkju laugardaginn 15. janúar kl. 15:00. Útsending hefst u.þ.b. 20 mínútum fyrir athöfn.   https://youtu.be/SvcKZuND6Pg

2022-01-14T09:51:20+00:00 14. janúar 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Streymi á útför Baldurs Þórs Bragasonar

Útför Eyju Þorsteinu Halldórsdóttur

Hér er að finna streymi á útför Eyju Þorsteinu Halldórsdóttur sem fer fram frá Landakirkju föstudaginn 7. janúar kl. 13:00 https://youtu.be/e5EdE3JUDHg

2022-01-07T12:55:47+00:00 7. janúar 2022|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Útför Eyju Þorsteinu Halldórsdóttur

Miðnæturhelgistund á jólum

Við höldum uppteknum hætti og streymum miðnæturhelgistund á jólum. Enn og aftur gleðileg jól til ykkar allra! https://youtu.be/agD6SPTSWz4  

2021-12-24T21:31:01+00:00 24. desember 2021|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Miðnæturhelgistund á jólum
Go to Top