Fermingarbörn næstar vors og skipverjar af Pelagus í Guðsþjónustu sunnudagsins
Sunnudaginn 12.september verða fermingarbörn og foreldrar þeirra boðin sérstaklega velkomin til guðsþjónustu í Landakirkju kl. 14.00. Að guðsþjónustu lokinni verður stuttur fundur með fermingarbörnum og foreldrum í safnaðarheimilinu, þar sem skráningarblöðum í fermingarfræðslu verður skilað. Í sömu guðsþjónustu minnumst við þess sérstaklega þegar belgíska skipið Pelagus fórst við Vestmannaeyjar 21.janúar 1982. Skipverjar sem björguðust munu [...]