Fréttir

Þjónusta kirkjunnar á Hraunbúðum

Íbúar Hraunbúða eiga ekki eins auðvelt með að sækja Guðsþjónustur eins og þeir sem yngri eru í samfélaginu og því mæta prestar kirkjunnar reglulega inn á Hraunbúðir og eru með helgistundir og Guðsþjónustu. Helgistundir eru annan hvern miðvikudag kl. 11:00 og svo eru Guðsþjónustur að jafnaði einu sinni í mánuði á sunnudögum kl. 15.30. Næsta [...]

2020-01-30T11:06:29+00:00 30. janúar 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Þjónusta kirkjunnar á Hraunbúðum

Sunnudagaskóli og Aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað næsta sunnudag, 28. janúar nk. kl 11:00. Guðsþjónusta dagsins fer svo fram kl. 14:00 og í beinu framhaldi af henni, eða um 15:00, fer fram Aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og aðalfundur Kirkjugarðs Vestmannaeyja. Hefðbundin aðalfundarstörf     Mynd: Helgi Tórshamar

2020-01-22T17:16:30+00:00 23. janúar 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskóli og Aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Létt og notaleg helgistund milli lægða

Guðsþjónusta sunnudagsins kl. 14:00 verður í léttu og notalegu formi. Sr. Guðmundur Örn predikar og æskulýðsfulltrúinn Gísli Stefánsson leikur nokkra létta sálma. Kaffi og kruðerí safnaðarheimilinu að lokinni helgistundinni. Nú er bara að koma og njóta Mynd: Helgi Tórshamar

2020-01-09T23:15:59+00:00 9. janúar 2020|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Létt og notaleg helgistund milli lægða

Jólaball Kvenfélagsins á sunnudag – frítt inn

Kvenfélag Landakirkju heldur árlegt jólaball sitt í safnaðarheimili Landakirkju sunnudaginn 29. desember kl. 16.00. Tríó Þóris Ólafssonar heldur uppi fjörinu og kvenfélagið býður upp á heitt súkkulaði og með'í í hléi. Ef lukkan er svo með gestum mæta óvæntir gestir á svæðið með poka fulla af góðgæti. Að sjálfsögðu er frítt inn líkt og á [...]

2019-12-27T11:15:31+00:00 27. desember 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólaball Kvenfélagsins á sunnudag – frítt inn

Dagskrá Landakirkju á jólum og fram yfir áramót

Aðfangadagur, 24. desember 14:00 Helgistund í kirkjugarðinum 18:00 Aftansöngur á aðfangadag 23:30 Miðnæturmessa á aðfangadagskvöldi Jóladagur, 25. desember 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á jóladag Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir sálmasöng og hefur leik kl. 13:30 Annar í jólum, 26. desember 14:00 Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum sunnudagur, 29. desember 16:00 Jólaball Kvenfélags Landakirkju Aðgangur ókeypis Gamlársdagur, 31. desember 18:00 Aftansöngur [...]

2019-12-20T10:26:05+00:00 20. desember 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Landakirkju á jólum og fram yfir áramót

Jólatónleikar Kórs Landakirkju á miðvikudagskvöld

Kirkjukór Landakirkju heldur árlega jólatónleika sína nk. miðvikudagskvöld, 11. desember og hefjast þeir kl. 20:00. Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og undanfarin ár en kórinn hefur verið við stífar æfingar frá því snemma í haust. Tónleikarnir eru tvískiptir rétt eins og undanfarin ár en dagskráin hefst í sal safnaðarheimilis Landakirkju og [...]

2019-12-11T12:34:26+00:00 9. desember 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jólatónleikar Kórs Landakirkju á miðvikudagskvöld

Tekið við gjöf Kvenfélagsins á fyrsta sunnudegi í aðventu

Á sunnudaginn, 1. desember nk., fyrsta sunnudag í aðventu. Veitir Ofanleitissókn nýju hljóð- og myndkerfi kirkjunnar formlega viðtöku, en kerfið er gjöf til sóknarinnar frá Kvenfélagi Landakirkju. Kerfið er hið glæsilegasta og mikil bylting frá því sem áður var. Skipt var um allan búnað bæði í kirkju og safnaðarheimili og nú má streyma athöfnum út [...]

2019-11-29T15:54:00+00:00 29. nóvember 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Tekið við gjöf Kvenfélagsins á fyrsta sunnudegi í aðventu

Einstakir tónleikar og sameiginleg messa safnaða á sunnudag

Sunnudaginn 24. nóvember verður einstæður viðburður í Landakirkju þegar kristnir söfnuðir í Vestmannaeyjum sameinast í messu í Landakirkju. Á undan verða tónleikar með landsþekktu listafólki sem einnig mun taka þátt í messunni ásamt kórum safnaðanna. Á eftir verður samkomugestum boðið í hátíðarkaffi í Safnaðarheimilinu. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 13:00 með tónleikum þar sem fram koma [...]

2019-11-21T17:05:08+00:00 21. nóvember 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Einstakir tónleikar og sameiginleg messa safnaða á sunnudag

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

Sunnudaginn 17.nóvember er minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa.  Af því tilefni verður Guðsþjónusta dagsins í Landakirkju helguð þessu málefni. Fólk er hvatt til að leiða hugann að fórnfúsu og óeigingjörnu starfi viðbragðsaðila og þeirri ábyrgð sem við öll berum í umferðinni.  Beðið verður sérstaklega fyrir fórnarlömbum umferðarslysa og við munum hlusta á frásögn fulltrúa viðbragðsaðila í [...]

2019-11-15T15:34:47+00:00 15. nóvember 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa á sunnudag

Fermingarbörn ganga í hús í dag og safna fé til verkefna í Úganda og Eþíópíu

Börn í fermingarfræðslu Landakirkju ganga í hús í Vestmannaeyjum í dag 31. október frá kl. 17:00 með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigi. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að safna fé til verkefna Hjálparstarfsins í Afríku. Meðal þess sem börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar fá að kynnast í [...]

2019-10-31T11:09:51+00:00 31. október 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fermingarbörn ganga í hús í dag og safna fé til verkefna í Úganda og Eþíópíu

Nýtt hljóð- og myndkerfi í Landakirkju

Þessa dagana standa yfir framkvæmdir í Landakirkju þar sem öllu hljóð- og myndkerfi kirkjunnar er skipt út fyrir nútíma búnað. Eins og þeir vita, sem sótt hafa stærri athafnir í kirkjunni undanfarin misseri hefur búnaðurinn ekki verið upp á sitt best og því löngu kominn tími á úrbætur í þessum efnum. Eins og fyrr verður [...]

2019-10-29T14:54:09+00:00 29. október 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Nýtt hljóð- og myndkerfi í Landakirkju

Jól í skókassa – Aðeins vika eftir af verkefninu í Eyjum

Jól í skókassa hefur farið ágætlega af stað hér í Vestmannaeyjum og fjölmargir virkir í verkefninu. Síðasti skiladagur verkefnisins er föstudaginn 1. nóvember og því aðeins rétt rúm vika til stefnu fyrir þá sem ætla að vera með. Koma má með kassana í Landakirkju sem er að jafnaði opin milli 9 og 15 virka daga [...]

2019-10-24T10:40:12+00:00 24. október 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Jól í skókassa – Aðeins vika eftir af verkefninu í Eyjum

Sorgarhópur af stað í Landakirkju – Kynningafundur í safnaðarheimilinu 3. október

Fram að jólum verður starfandi sorgarhópur á vegum Landakirkju en nokkuð er síðan slíkur hópur var í kirkjunni. Tilgangur hópsins er að hafa vettvang til tjáningar á sorginni ásamt því að veita fræðslu um sorgina og hennar mörgu andlit. Opinn kynningarfundur um sorgarhópinn og starf hans verður í kennslustofu safnaðarheimilis Landakirkju þann 3. október kl. [...]

2019-10-02T13:00:04+00:00 2. október 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sorgarhópur af stað í Landakirkju – Kynningafundur í safnaðarheimilinu 3. október

Síðasti kynningarfundur á mánudag

Síðasti kynningarfundur vetrarins fyrir Vini í bata, 12 spora starf Landakirkju fer fram kl. 18:30 nk. mánudagskvöld í safnaðarheimili Landakirkju. Áhersla er lögð á nafnleynd, trúnað og traust. Nánari upplýsingar um þessa vinnu er á heimasíðu vina í bata www.viniribata.is Stuðst er við bókina Tólf sporin Andlegt ferðalag, og fæst hún í bókabúðinni.

2019-09-27T15:11:42+00:00 27. september 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Síðasti kynningarfundur á mánudag

Við minnum á Vini í bata

Við minnum á að 12 spora starfið okkar, Vinir í bata hefst von bráðar Kynningarfundur verður mánudaginn 16. september kl. 18:30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Fyrstu þrír fundirnir eru opnir öllum til þess að kynnast starfseminni og reyna aðferðina. Eftir það eru myndaðir svokallaðir fjölskylduhópar og ekki bætt fleirum við. Áhersla er lögð á nafnleynd, trúnað og traust. [...]

2019-09-12T09:47:02+00:00 12. september 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Við minnum á Vini í bata

Vinir í bata, 12-sporahópastarf hefst í september

Boðið verður upp á 12-spora hópastarf í Landakirkju í vetur. Við köllum okkur vini í bata og vinnuna köllum við Andlegt ferðalag. Þetta er fyrir alla sem vilja vinna með tilfinningar sínar af einlægni og kynnast sjálfum sér og Guði betur. Kynningarfundur verður mánudaginn 16. september kl. 18:30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Fyrstu þrír fundirnir eru [...]

2019-09-03T09:45:01+00:00 3. september 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Vinir í bata, 12-sporahópastarf hefst í september

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudag

Sunnudagaskólinn í Landakirkju hefur göngu sína í ný eftir sumarfrí sunnudaginn 1. september nk. kl. 11:00. Eins og fyrr verður nóg um að vera í vetur. Tónlistin á sínum stað, Holy Moly, sögur, leikir og kærleikur. Sunnudagsguðsþjónusturnar sem hafa verið kl. 11:00 í sumar færast því yfir á vetrartímann, kl. 14:00 og munu fermingarbörn vetrarins [...]

2019-08-29T09:57:08+00:00 29. ágúst 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn hefst á sunnudag

Samkirkjuleg Guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni á sunnudag

Næstkomandi sunnudag kl. 13:00 munu Hvítasunnukirkjan og Landakirkja hafa sameiginlega og samkirkjulega Guðsþjónustu í húsnæði Hvítasunnukirkjunnar. Af þeim sökum verður engin Guðsþjónusta í Landakirkju þann daginn. Hugmyndin er að hafa samkomu í hvítasunnukirkjunni núna á sunnudag þar sem prestar, tónlistarfólk og söfnuðir beggja kirkna sameinast í samkirkjulegri samkomu og gleðjast í trúnni með trúsystkinum sínum. [...]

2019-07-18T10:55:51+00:00 18. júlí 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Samkirkjuleg Guðsþjónusta í Hvítasunnukirkjunni á sunnudag

„Ég lifi og þér munuð lifa“ – Helgiganga um kirkjugarðinn

Sunnudaginn 23.júní verður minningar- og fræðslumessa í Landakirkju.  Messan hefst í Landakirkju klukkan 11.00, þaðan verður gengið í kirkjugarðinn, þar sem stoppað verður við nokkur leiði og mun Arnar Sigurmundsson fræða okkur svolítið um þá einstaklinga sem þar hvíla.  Reiknað er með að þessari helgigöngu ljúki um klukkan 12. Þessi stund er helguð minningu allra [...]

2019-06-20T14:57:00+00:00 20. júní 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við „Ég lifi og þér munuð lifa“ – Helgiganga um kirkjugarðinn

Uppstigningardagur í Landakirkju

Uppstigningardagur er messudagur eldri borgara í kirkjunni og því fögnum við að sjálfsögðu í Landakirkju á uppstigningardag, fimmtudaginn 30. maí kl. 14:00. Sr. Viðar prédikar og þjónar en söngur er alfarið í höndum sönghóps eldri borgara. Lalli stýrir þeim gleðilega hóp líkt og hann hefur gert undanfarin ár. Að messu lokinni hefur Kvenfélag Landakirkju boðið [...]

2019-05-29T11:56:04+00:00 29. maí 2019|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Uppstigningardagur í Landakirkju
Go to Top