Síðasti sunnudagur eftir þrettándann
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Vegir okkar í dag hafa legið hingað til kirkju. Við erum á sama vegi hér, og á þessum vegi mætir kirkjan [...]
Tjáningarfrelsisstríðið og guðfræði fyrirgefningarinnar
Nú er runninn enn einn dýrðardagurinn sem við þiggjum úr hendi Guðs og það er dagur sem okkur er ætlað að nýta sem best til að lofa hann. Þess vegna heitir hann Drottins dagur. Svo [...]
Þriðji sunnudagur eftir þrettánda
Biðjum: Ég fell í auðmýkt flatur niður á fótskör þína, Drottinn minn, mitt hjarta bljúgt og heitt þig biður um hjálp og náð og kraftinn þinn, að sigra hverja synd og neyð, er særir mig [...]
Annar sunnudagur eftir þrettándann! Brúðkaupið í Kana
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er nú á öðrum sunnudegi eftir þrettándann að við heyrum frásöguna af brúðkaupinu í Kana. Veisluhöld jólanna eru okkur [...]
Friðarsýn jóla og heimsveldi
Lúkas 2.1-14, En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústus Keisara að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Í Íslensku hómelíubókinni, sem er frá því um 1200, þeirri íslensku bók, sem elst er [...]
Annar sunnudagur í aðventu og hjónabandið
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Biðjum: Ó virstu, góði Guð, þann frið, sem gleðin heims ei jafnast við, í allra sálir senda, og loks á [...]