Síðasti sunnudagur kirkjuársins
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Jobsbók, gamla testamentisins, segir frá guðhræddum og grandvörum manni sem heitir Job. Gæfan var hans förunautur og hans heimslóð í [...]
Prédikun á allra heilagrar messu í Landakirkju
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er allra heilagra messa! Hverjir eru heilagir? Við játum trú á ,,heilaga almenna kirkju” í Postullegu trúarjátningunni, sem við [...]
Guðsþjónusta í Landakirkju 9. október 2005
Biðjum: Lát mig starfa, lát mig vaka, lát mig iðja, lát mig biðja, lifa, meðan dagur er. Lát mig þreytta, þjáða styðja, létt sem fuglinn lát mig kvaka, lífsins faðir, Drottinn hár. Lofsöng, Drottinn, flytja [...]
Guðsþjónusta 16. sd eftir þrenningarhátíð
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Alla ævina okkar erum við að læra að eignast. Við eignum menntun. Ræktum hæfileika okkar og getu á hinum ýmsu sviðum. [...]
Prédikun í skólamessu
Drengur nokkur stoppaði mann úti á götu til að spyrja hann til vegar, hvar pósthúsið væri, en þessi maður reyndist vera prestur. Presturinn leit á hann og sagði: ”Ég skal reyna að segja þér til [...]
Elskið óvini yðar og biðjið fyrir þeim er ofsækja yður, segir Kristur í guðspjalli 13. sd eftir trinitatis
Vertu Guð faðir, faðir minn í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn svo allri synd ég hafni. Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. [...]