Prédikun á hvítasunnumorgni
Gleðilega hátíð hvítasunnudags! Yfirskrift hvítasunnu í ár er “Samfélag í trú og gleði”. Hér í Vestmannaeyjum hefur verið lögð á það áhersla með því að efna til margvíslegs samfélags og margslunginnar gleði. Fjölskyldudagur Sameinuðu þjóðanna [...]
Fögnuðurinn verður fullkominn í kærleika og vináttu
Sr. Kristján Björnsson: Jóhannes 15.11-17. Fullkominn fögnuður. Þrír flokkar hins kristilega viðhorfs. Áherlsan á Orðið og Frelsið. Fögnuður okkar með vinum. Lífgefandi máttur kærleikans - uppspretta hans. Við lifum á tímum breytinga sem aldrei fyrr. [...]
Fermingarræða 3. apríl
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Stór dagur í dag, fermingardagurinn ykkar, kæru fermingarbörn. Til hamingju með daginn, til hamingju með þessa dýrmætu ákvörðun ykkar, að [...]
Pálmasunnudagur og hin góðu verk í trúnni
Það eru heldur betur afgerandi skilaboð í boðskap dagsins um konungdóm Krists. Pálmasunnudagurinn er runninn upp og það eru einmitt skilaboð þessa dags, að Jesús frá Nazaret reyndist á þessum degi, með óyggjandi hætti, vera [...]
Guðsþjónusta á 2. sd í föstu
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Eins og þið sjáið þá nota ég gleraugu. Án þeirra á ég erfitt með að greina andlit og þekkja fólk [...]
Predikun sunnudags við föstuinngang.
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það var lítil mús sem kom til töframanns og tjáði honum að hún hefði mætt ketti. En við köttinn var [...]