Ræður og prédikanir

Ræður og prédikanir2017-03-17T21:58:49+00:00

Predikun á sjómannadegi 2004

Líknargjafinn þjáðra þjóða, þú, sem kyrrir vind og sjó, ættjörð vor í ystu höfum undir þinni miskunn bjó. Vertu með oss, vaktu hjá oss, veittu styrk og hugarró. Þegar boðinn heljar hækkar, Herra, lægðu vind [...]

By | 2. febrúar 2005|

Nýársdagur í Landakirkju 2005

Matt. 6.5-13 Nær þú biðst fyrir. Ganga inn í herbergi þitt, loka dyrum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér. Hann veit hvers þér þurfið. Guð gefi okkur öllum farsæld og frið á [...]

By | 5. janúar 2005|

Jóladagur í Landakirkju 2004

“Það er nú heimsins þrautamein að þekkja’ hann ei sem bæri.” Þannig orti sr. Einar Sigurðsson í Eydölum. En það kom mér á óvart að þegar þetta vísuorð vitjaði mín, kom það í hugann sem: [...]

By | 5. janúar 2005|

Gamlársdagspredikun

Vér áköllum þig, ó, faðir um frið, að fái vort líf á jörðinni grið. Vér biðjum að mannkyni bjargi þín hönd frá böli sem altekur þjóðir og lönd. (Pétur Sigurgeirsson) Náð sé með yður og [...]

By | 31. desember 2004|

Hugleiðing á Barnadegi kirkjunnar, annan í jólum

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Hér áðan heyrðum við mikilvægustu skilaboð sem hafa verið skrifuð í tvö þúsund ár, jólaguðspjallið, ritað af Lúkasi guðspjallamanni. Jólaguðspjallið [...]

By | 28. desember 2004|
Go to Top