Predikun á sjómannadegi 2004
Líknargjafinn þjáðra þjóða, þú, sem kyrrir vind og sjó, ættjörð vor í ystu höfum undir þinni miskunn bjó. Vertu með oss, vaktu hjá oss, veittu styrk og hugarró. Þegar boðinn heljar hækkar, Herra, lægðu vind [...]
Nýársdagur í Landakirkju 2005
Matt. 6.5-13 Nær þú biðst fyrir. Ganga inn í herbergi þitt, loka dyrum. Faðir þinn, sem sér í leynum, mun umbuna þér. Hann veit hvers þér þurfið. Guð gefi okkur öllum farsæld og frið á [...]
Jóladagur í Landakirkju 2004
“Það er nú heimsins þrautamein að þekkja’ hann ei sem bæri.” Þannig orti sr. Einar Sigurðsson í Eydölum. En það kom mér á óvart að þegar þetta vísuorð vitjaði mín, kom það í hugann sem: [...]
Gamlársdagspredikun
Vér áköllum þig, ó, faðir um frið, að fái vort líf á jörðinni grið. Vér biðjum að mannkyni bjargi þín hönd frá böli sem altekur þjóðir og lönd. (Pétur Sigurgeirsson) Náð sé með yður og [...]
Hugleiðing á Barnadegi kirkjunnar, annan í jólum
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Hér áðan heyrðum við mikilvægustu skilaboð sem hafa verið skrifuð í tvö þúsund ár, jólaguðspjallið, ritað af Lúkasi guðspjallamanni. Jólaguðspjallið [...]
Dagurinn fyrir boðað verkfall grunnskólakennara
Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Það er sunnudagur, klukkan er rúmlega tvö. Sólin reis úr austrinu rétt eins og í gær, rétt eins og í [...]