Pistill í aðventublað Skátafélagsins Faxa
Aðventan er að hefjast og heilög jólahátíð framundan. Margir finna fyrir eftirvæntingu og fiðringi í maganum. Það er merkilegt hvaða tilfinningar vakna í kringum helgar hátíðir jóla. Jólin eru alltaf á sérstakan máta tengd börnum [...]
Árleg skólamessa í Landakirkju 2004
Árleg skólamessa var haldin í Landakirkju, sunnudaginn 29. ágúst kl. 11:00. Kennarar út Barnaskólanum, Hamarsskóla og Framhaldsskóla bæjarins lásu ritningarlestra og lokabæn. Kirkjukórinn söng undir stjórn Guðmundar H Guðjónssonar. Beðið var meðal annars fyrir komandi [...]
Guðsþjónusta á þeim degi er sólin er hvað hæst á lofti hér á norðurhveli!
Hásumar er nú hér á norðurhveli. Sólin hvað hæst á lofti og lengstu dagar ársins. Lesmessa og skírnarguðsþjónusta var kl. 11 í Landakirkju, sunnudaginn 20. júní. Barn var borið til skírnar og söfnuðurinn virkjaður til [...]